Trípólí
Trípólí (arabíska طرابلس Ṭarābulus, einnig طرابلس الغرب Ṭarā-bu-lus al-Gharb) er höfuðborg Líbýu. Borgin er stærsta borg landsins, þar búa alls 1.780.000 manns (október 2007). Borgin var upphaflega stofnuð af Fönikíumönnum á 7. öld f.Kr. og hét þá Oea.