1433
ár
(Endurbeint frá MCDXXXIII)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1433 (MCDXXXIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Um páska - Teitur Gunnlaugsson ríki í Bjarnanesi, sem hafði verið fangi Jóns Gerrekssonar biskups og sveina hans í Skálholti allan veturinn, slapp úr haldi.
- 20. júlí - Teitur Gunnlaugsson, Þorvarður Loftsson og Árni Einarsson Dalskeggur fóru að Jóni Gerrekssyni Skálholtsbiskupi, drekktu honum í Brúará og drápu sveina hans.
- Teitur Gunnlaugsson ríki í Bjarnanesi varð lögmaður norðan og vestan.
- Almyrkvi á sólu sást í Reykjavík. Það gerist næst árið 2026.
Fædd
Dáin
- 20. júlí - Jón Gerreksson Skálholtsbiskup.
- Arnfinnur Þorsteinsson hirðstjóri á Urðum.
- Þorleifur Árnason sýslumaður í Auðbrekku í Hörgárdal, Glaumbæ í Skagafirði og í Vatnsfirði.
Erlendis
breyta- Innrásarflokkur Skota brenndi stóran hluta bæjarins Alnwick í Norðymbralandi til grunna.
- Floti Mingveldisins í Kína leystur upp eftir að Zeng He aðmíráll hafði komist allt til Góðrarvonarhöfða í Suður-Afríku. Þetta breytti valdahlutföllum á Indlandshafi og gerði Portúgölum og öðrum Evrópuþjóðum auðveldara að ná yfirráðum á heimshöfunum.
- Sigismund af Lúxemborg var krýndur keisari hins Heilaga rómverska ríkis.
Fædd
- 19. október - Marsilio Ficino, ítalskur heimspekingur (d. 1499).
- 10. nóvember - Karl djarfi, hertogi af Búrgund (d. 1477).
- Ketill Karlsson Vasa, ríkisstjóri í Svíþjóð (d. 1465).
Dáin