Listi yfir vötn á Íslandi

Hestvatn við Hvítá.

Vötn yfir 10 ferkílómetra stærðBreyta

Nafn Flatarmál
km²
Dýpt
Þórisvatn 83–86 109 m
Þingvallavatn 84 114 m
Hálslón 57 180 m
Blöndulón 57 39 m
Lagarfljót (Lögurinn) 53 112 m
Hágöngulón 37 [1] Geymt 2017-04-15 í Wayback Machine 16 m [2]
Mývatn 37 4.5 m
Hóp 29–44
8.5 m
Hvítárvatn 30 84 m
Langisjór 26 75 m
Jökulsárlón 26 248 m[1]
Kvíslavatn 20
Sultartangalón 19
Skorradalsvatn 15 48 m
Apavatn 13–14
Krókslón 13
Svínavatn 12 39 m
Öskjuvatn 11 220 m
Vesturhópsvatn 10 28 m
Höfðavatn 10 6 m

Vötn undir 10 ferkílómetra stærðBreyta

TilvísanirBreyta

  1. „Jökulsárlón orðið dýpsta vatn landsins“. 1. júlí 2009. Sótt 2. maí 2010.

HeimildBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Fyrirmynd greinarinnar var „List of lakes of Iceland“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 2. apríl. 2017.