Kleifarvatn

Kleifarvatn í júní árið 2008.

Kleifarvatn er stöðuvatn á Reykjanesskaga. Vatnið er um 8 km2 og 97 metra djúpt og er því sjöunda dýpsta vatnið á Íslandi. Eftir jarðskjálfta árið 2000 byrjaði vatnið að minnka og hefur minnkað um 20% síðan þá.

Arnaldur Indriðason skrifaði sakamálasöguna Kleifarvatn.

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
   Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.