Meðalfellsvatn

Meðalfellsvatn er 2,0 ferkílómetra stöðuvatn í Kjósarhreppi. Við vatnið eru híbýli og sumarbústaðir. Silungsveiði er í vatninu.

Meðalfellsvatn.