Hvalvatn er vatn fyrir botni Hvalfjarðar við fjallið Hvalfell. Það er í 378 metra hæð. Flatarmál þess er 4,1 ferkílómetrar og er dýpt þess 180 metrar [1] sem gerir það þriðja dýpsta vatn landsins. Fossinn Glymur er rétt vestur af vatninu og kemur hann úr Botnsá sem fellur úr vatninu.

Hvalvatn úr lofti. Botnsúlur fjær og Hvalfell nær.

Tilvísanir breyta

  1. Hvalvatn Geymt 18 júlí 2016 í Wayback Machine Nat. Skoðað 2. apríl, 2017