Breiðárlón
Breiðárlón er lón við rætur Breiðamerkurjökuls. Úr lóninu rennur á til Fjallsárlóns við rætur Fjallsjökuls og þaðan fellur vatn í Fjallsá til sjávar. Breiðárlón myndaðist þegar Breiðamerkurjökull tók að hopa um og fyrir miðja 20. öld.
Tenglar
breyta- Áslaug Gylfadóttir Ummyndun gabbrós við Breiðárlón og áhrif hennar á eiginleika þess í rofvarnir
- Snæbjörn Guðmundsson Ummyndun Gabbróinnskots í Breiðárlóni