Breiðárlón er lón við rætur Breiðamerkurjökuls. Úr lóninu rennur á til Fjallsárlóns við rætur Fjallsjökuls og þaðan fellur vatn í Fjallsá til sjávar. Breiðárlón myndaðist þegar Breiðamerkurjökull tók að hopa um og fyrir miðja 20. öld.

Breiðárlón

Tenglar

breyta
   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.