1823
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1823 (MDCCCXXIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi Breyta
- Eldgos í Vatnajökli.
Fædd
- 19. nóvember - Eiríkur Ólafsson á Brúnum, íslenskur bóndi og mormóni (d. 1900).
- 21. nóvember - Arnljótur Ólafsson, prestur og hagfræðingur (d. 1904).
- 18. desember - Þóra Melsteð, stofnandi og fyrsti skólastjóri Kvennaskólans í Reykjavík (d. 1919).
Dáin
- 12. mars - Stefán Þórarinsson amtmaður (f. 1754).
- 20. september - Geir Vídalín, biskup Íslands (f. 1761).
Erlendis Breyta
Fædd
- 29. apríl - Konrad von Maurer, þýskur sagnfræðingur sem skrifaði ferðabók um Ísland (d.1902).
- 7. desember - Leopold Kronecker, þýskur stærðfræðingur (d. 1891).
Dáin
- 26. janúar - Edward Jenner, breskur læknir sem var brautryðjandi í kúabólusetningu gegn bólusótt (f. 1749).