New-York Mirror

New-York Mirror var vikurit útgefið í New York-borg frá 1823 til 1842 og aftur sem dagblaðið The Evening Mirror frá 1844 til 1898. Ritið var bæði frétta- og bókmenntatímarit. Það var stofnað af George Pope Morris og Samuel Woodworth. Eftir dalandi sölu hóf Morris samstarf við rithöfundinn Nathaniel Parker Willis um að gefa blaðið út undir nýju heiti. Kvæði Edgar Allan Poe, Hrafninn, kom fyrst út undir hans nafni í þessu blaði 1845.

Blaðhaus frá 1835
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.