Wolverhampton Wanderers F.C.

(Endurbeint frá Wolverhampton Wanderers)

Wolverhampton Wanderers Football Club einnig kallað Wolves (Úlfarnir) er enskt knattspyrnufélag frá Wolverhampton sem stofnað var árið 1877. Liðið hefur verið 63 tímabil í efstu deild á Englandi og unnið titillinn þrisvar ásamt því að hafa unnið FA-bikarinn fjórum sinnum.

Wolverhampton Wanderers Football Club
Fullt nafn Wolverhampton Wanderers Football Club
Gælunafn/nöfn Wolves (Úlfarnir), Wanderers
Stofnað 1877, sem St. Luke's F.C
Leikvöllur Molineux Stadium
Stærð 32.050
Stjórnarformaður Fáni Kína Jeff Shi
Knattspyrnustjóri Fáni Portúgals Nuno Espírito Santo
Deild Enska úrvalsdeildin
2021-2022 10. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Tímabilið 2018-2019 mun félagið spila í enska úrvalsdeildin en tímabilið 2017-2018 varð liðið meistari í ensku meistaradeildinni. Síðast voru Úlfarnir frá 2009-2012 í úrvalsdeildinni.

Heimavöllur liðsins er Molineux Stadium sem tekur rúm 32.000 í sæti.

LeikmannahópurBreyta

[1]Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
2   DF Ki-Jana Hoever
3   DF Rayan Aït-Nouri (á láni frá Angers)
5   DF Marçal
7   MF Pedro Neto
8   MF Rúben Neves (varafyrirliði)
9   FW Raúl Jiménez
10   MF Daniel Podence
15   DF Willy Boly
16   DF Conor Coady (fyrirliði)
17   FW Fábio Silva
19   DF Jonny
Nú. Staða Leikmaður
20   MF Vitinha
21   GK John Ruddy
22   DF Nélson Semedo
25   DF Roderick Miranda
27   DF Romain Saïss
28   MF João Moutinho
32   DF Leander Dendoncker
37   MF Adama Traoré
49   DF Max Kilman
54   DF Owen Otasowie
59   DF Oskar Buur
  1. „Team". . (Wolverhampton Wanderers F.C). Skoðað 5. október 2020.