Racing Club de Avellaneda, eða bara Racing Club er argentínskt félag frá Avellaneda, hafnarborg í útjaðri Buenos Aires. Liðið hefur átján sinnum orðið argentínskur meistari og einu sinni hampað Suður-Ameríkutitlinum.
|
Racing Club de Avellaneda
|
|
Fullt nafn |
Racing Club de Avellaneda
|
Gælunafn/nöfn
|
La Academia (Akademían), El Primer Grande (Sá fyrsti stóri)
|
Stytt nafn
|
Racing Club
|
Stofnað
|
25. mars 1903
|
Leikvöllur
|
Estadio Presidente Perón, Búenos Aíres
|
Stærð
|
61.000
|
Knattspyrnustjóri
|
Fernando Gago
|
Deild
|
Argentine Primera División
|
2022
|
2. sæti
|
|
- 1913, 1914, 1915, 1916, 1917, 1918, 1919, 1921, 1925, 1949, 1950, 1951, 1958, 1961, 1966, 2001 Apertura, 2014, 2018–19
Heimsmeistarar félagsliða (1)
breyta