Valdimar Indriðason
Valdimar Indriðason (9. september 1925 á Akranesi – 9. janúar 1995) var þingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Vesturlandskjördæmi.
Valdimar Indriðason (VI) | |
Fæðingardagur: | 9. september 1925 |
---|---|
Fæðingarstaður: | Akranes |
Dánardagur: | 9. janúar 1995 |
3. þingmaður Vesturl. | |
Flokkur: | Sjálfstæðisflokkurinn |
Nefndir: | Fulltrúi Íslands á fundi þingmannanefndar EFTA 1985. |
Þingsetutímabil | |
1983-1987 | í Vesturl. fyrir Sjálfstfl. ✽ |
✽ = stjórnarsinni | |
Embætti | |
1985—1987 | Formaður bankaráðs Útvegsbanka Íslands |
Tenglar | |
Æviágrip á vef Alþingis |