Hringjarinn í Notre-Dame (kvikmynd frá 1996)

(Endurbeint frá The Hunchback of Notre Dame)

Hringjarinn í Notre-Dame (enska: The Hunchback of Notre-Dame) er bandarísk teiknimynd framleidd af Walt Disney Feature Animation. Myndin er lauslega byggð á skáldsögunni Maríukirkjan í París eftir franska rithöfundinn Victor Hugo frá 1831. Myndin var frumsýnd þann 22. 7 1996.

Hringjarinn í Notre-Dame
The Hunchback of Notre Dame
LeikstjóriGary Trousdale
Kirk Wise
HandritshöfundurTab Murphy
Irene Mecchi
Bob Tzudiker
Noni White
Byggt áMaríukirkjan í París eftir Victor Hugo
FramleiðandiDon Hahn
LeikararTom Hulce
Demi Moore
Bill Fagerbakke
Kevin Kline
Paul Kandel
Jason Alexander
Charles Kimbrough
Mary Wickes
David Ogden Stiers
KlippingEllen Keneshea
TónlistAlan Menken
FrumsýningFáni Bandaríkjana 22. 7 1996
Fáni Íslands 30. 12 1996
Lengd91 mínútur
Land Bandaríkin
TungumálEnska
Ráðstöfunarfé100 milljónir USD
Heildartekjur325,3 milljónir USD
FramhaldHringjarinn í Notre-Dame 2: leyndarmál bjöllunnar

Kvikmyndin var þrítugasta og fjórða kvikmynd Disney-kvikmyndaversins í fullri lengd. Leikstjórar myndarinnar voru þeir Gary Trousdale og Kirk Wise. Framleiðandinn var Don Hahn. Handritshöfundar voru Tab Murphy, Irene Mecchi, Bob Tzudiker, Noni White og Jonathan Roberts. Tónlistin í myndinni er eftir Alan Menken og Stephen Schwartz. Árið 2002 var gerð framhaldsmynd, Hringjarinn í Notre-Dame 2: leyndarmál bjöllunnar, sem var aðeins dreift á mynddiski.

Íslensk talsetning

breyta
Hlutverk Leikari[1]
Kvasímódó Felix Bergsson
Esmeralda Edda Heiðrún Backman
Kári Helgi Skúlason (talsetning)

Jóhann Sigurðarson (söngur)

Föbus Hilmir Snær Guðnason
Klópin Guðmundur Ólafsson
Húgó Hjálmar Hjálmarsson
Víktor Pálmi Gestsson
Laverna Bríet Héðinsdóttir
Erkidjákninn Rúrik Haraldsson (talsetning)

Róbert Arnfinnsson (söngur)

Brutish Stefán Jónsson
Oafish Hallur Helgason
Móðir Kvasímótós Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
Gamli fangi Pálmi Gestsson
Hermenn & Sígaunar Pálmi Gestsson

Hallur Helgason

Guðmundur Ólafsson

Stefán Jónsson

Gylfi Gíslason

Lög í myndinni

breyta
Titill Söngvari
Klukkurnar f Notre Dame Guðmundur Ólafsson

Jóhann Sigurðarson

Róbert Arnfinnsson

Kór

Út á strætum Jóhann Sigurðarson

Felix Bergsson

Allt á hvolfi Guðmundur Ólafsson

Kór

Guð hjálpi smáðum Edda Heiðrún Backman

Steinunn Olina Þorsteinsdóttir

Kór

Himneskt ljós Felix Bergsson
Vítiseldar Jóhann Sigurðarson
Svo góðux gaur Hjálmar Hjálmarsson

Pálmi Gestsson

Bríet Héðinsdóttir

Garður kraftaverkanna Guðmundur Ólafsson

Kór


Tæknilega

breyta
Starf Nafn
Leikstjórn Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
Þýðandi Þrándur Thoroddsen
Söng-og kórstjórn Vilhjálmur Guðjónsson
Listrænn ráðunautur Kirsten Saabye
Upptökur Stúdió Eitt

Tilvísanir

breyta
  1. „Hringjarinn í Notre-Dame / The Hunchback of Notre Dame Icelandic Voice Cast“. WILLDUBGURU (enska). Sótt 25. apríl 2020.

Tenglar

breyta
   Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.