Rúrik Haraldsson
Rúrik Haraldsson (fæddur 14. janúar 1926, dáinn 23. janúar 2003) var íslenskur leikari.
Kvikmynda- og sjónvarpsferill
breytaÁr | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
---|---|---|---|
1984 | Atómstöðin | Forsætisráðherra | |
1985 | Hvítir mávar | Björn - sýslumaður | |
Löggulíf | Ráðherra | ||
1986 | Áramótaskaup 1986 | ||
1988 | Flugþrá | Bishop | |
1989 | Kristnihald undir Jökli | Tumi Jónsen | |
1991 | Börn náttúrunnar | Halldór | |
Áramótaskaup 1991 | |||
1992 | Karlakórinn Hekla | Kórfélagi | |
1993 | Áramótaskaup 1993 | ||
1994 | Bíódagar | Faðir | |
1995 | The Viking Sagas | Magnus | |
Á köldum klaka | Grafari | ||
1996 | Sigla himinfley | Gúrkan | |
1998 | Áramótaskaup 1998 | ||
1999 | Ungfrúin góða og húsið | Prófastur | |
Áramótaskaup 1999 | |||
2000 | Englar alheimsins | Forseti Íslands | |
2001 | Regína | Hálfdán | |
2002 | Stella í framboði | Leó |
Tenglar
breyta Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.