Jason Alexander
Jason Alexander (fæddur sem Jason Scott Greenspan þann 23. september 1959) er bandarískur leikari og er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem George Costanza í þáttunum Seinfeld.
Jason Alexander | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fæddur | Jason Scott Greenspan 23. september 1959 |
Helstu hlutverk | |
George Costanza í Seinfeld |