Jason Alexander

Jason Alexander (fæddur sem Jason Scott Greenspan þann 23. september 1959) er bandarískur leikari og er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem George Costanza í þáttunum Seinfeld.

Jason Alexander
Jason Alexander (uppistandandi) árið 1992
Jason Alexander (uppistandandi) árið 1992
FæðingarnafnJason Scott Greenspan
Fæddur 23. september 1959 (1959-09-23) (62 ára)
Búseta Fáni Bandaríkjana Newark, New Jersey, USA
Helstu hlutverk
George Costanza í Seinfeld

TenglarBreyta

   Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.