1689
ár
(Endurbeint frá MDCLXXXIX)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1689 (MDCLXXXIX í rómverskum tölum) var 89. ár 17. aldar sem hófst á laugardegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en þriðjudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.
Atburðir
breyta- 13. febrúar - Vilhjálmur 3. af Óraníu og María 2. urðu konungur og drottning Englands.
- 2. mars - Níu ára stríðið: Franskur her hörfaði frá Heidelberg en kveiktu um leið í Heidelbergkastala og bænum.
- 19. apríl - Soffíu Amalíuborg brann í miðri óperusýningu. 170 manns úr hópi betri borgara Kaupmannahafnar fórust í eldsvoðanum.
- 5. ágúst - Írókesar réðust á þorpið Lachine í Nýja Frakklandi.
- 27. ágúst - Kína og Rússland gerðu með sér Nertsjinsksáttmálann.
- 6. október - Pietro Vito Ottoboni varð Alexander 8. páfi.
- 11. október - Pétur mikli tók völdin í Rússlandi.
- 22. nóvember - Pétur mikli kvað á um lagningu Síberíuvegarins til Kína.
Ódagsettir atburðir
breyta- Ritið An Essay Concerning Human Understanding eftir John Locke kom út.
Fædd
breyta- 18. janúar - Montesquieu, franskur rithöfundur (d. 1755).
- 3. febrúar - Blas de Lezo, spænskur flotaforingi (d. 1741).
- 19. ágúst - Samuel Richardson, enskur rithöfundur (d. 1761).
- 22. október - Jóhann 5. Portúgalskonungur (d. 1750).
Dáin
breyta- 11. mars - Sambhaji, lávarður Maraþaveldisins (f. 1657).
- 19. apríl - Kristín Svíadrottning (f. 1626).
- 12. ágúst - Innósentíus 11. páfi (f. 1611).
- 29. desember - Thomas Sydenham, enskur læknir (f. 1624).