1750
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1750 (MDCCL í rómverskum tölum)
Á Íslandi breyta
Fædd
Dáin
Erlendis breyta
Fædd
- Johann Galletti, þýskur sagnfræðingur.
- Caroline Herschel, þýskur stjörnufræðingur.
Dáin
- 28. júlí - Johann Sebastian Bach, þýskt tónskáld (f. 1685).
- 9. september - Henrik Ochsen, danskur embættismaður og stiftamtmaður á Íslandi (f. 1660).