1671

ár
(Endurbeint frá MDCLXXI)
Ár

1668 1669 167016711672 1673 1674

Áratugir

1661-16701671-16801681-1690

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Árið 1671 (MDCLXXI í rómverskum tölum) var 71. ár 17. aldar sem hófst á fimmtudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en sunnudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Atburðir

breyta
 
Karl 2. í krýningarskrúða árið 1661 með veldissprota, ríkisepli og Játvarðskórónuna. Thomas Blood flatti kórónuna út með hamri til að ná að fela hana undir kufli sínum.

Ódagsettir atburðir

breyta
  • Mikill landskjálfti í Grímsnesi og Ölfusi, hröpuðu hús víða.
  • Galdramál: Sigurður Jónsson úr Vatnsfirði, Ögurhreppi tekinn af lífi á Alþingi, með brennu, fyrir galdra. Sigurði var gefið að sök að hafa valdið veikindum Þuríðar Guðmundsdóttur.[1]

Tilvísanir

breyta
  1. Skrá á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.