1751
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1751 (MDCCLI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- 17. júlí - Innréttingarnar, hlutafélag um eflingu iðnaðar á Íslandi, stofnaðar á Þingvöllum.
Fædd
Dáin
- Kristján Luxdorf, landfógeti á Íslandi.
Opinberar aftökur
Erlendis
breyta- 31. júlí - Eldsvoði eyðilagði 1.000 hús í Stokkhólmi.
- 26. nóvember - Adolf Friðrik var krýndur Svíakonungur eftir að Friðrik 1. lést.
- 29. nóvember - Sérókar skrifuðu undir friðarsamninga við Breta í Suður-Karólínu.
- Adam Smith varð rökfræðiprófessor í Glasgowháskóla. Einnig var stofnuð læknadeild þar.
Fædd
- 16. mars - James Madison, einn af landsfeðrum Bandaríkjanna.
- 22. júlí - Karólína Matthildur, drottning Danmerkur og Noregs.
- 29. júlí - Johan Bülow, hirðmarskálkur og aðstoðarmaður Friðriks 6. (d. 1828)
Dáin
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 Skrá á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.