1748
ár
(Endurbeint frá MDCCXLVIII)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1748 (MDCCXLVIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breytaFædd
- Hinrik Hansen, danskur kaupmaður sem settist að á Íslandi. (d. 1802)
Dáin
- 31. mars - Árni Hallvarðsson, prestur á Hvalsnesi á Suðurnesjum (f. 1712).
- 17. apríl - Stefán Ólafsson, faðir Ólafs Stefánssonar stiftamtmanns.
- 16. desember - Þorleifur Skaftason, prófastur í Múla í Aðaldal (f. 1683)
Erlendis
breyta- 15. apríl - Austurríska erfðastríðið: Frakkar sátu um Maastricht í Hollandi sem féll 7. maí.
- 1. júní - Bruni varð í Moskvu. Um 500 létust og yfir 1000 byggingar eyðilögðust.
- 29. júlí - Enski aðmírállinn, Edward Boscawen, kom með 28 skip og 3.600 sjóliða til suðaustur-Indlands til að herja á Frakka og virki þeirra við Pondicherry.
- 4. desember - Austurríska erfðastríðið: Austurríki og Spánn skrifuðu undir friðarsamninga, Austurríkismenn hörfuðu frá Genúa og Modena.
- Byrjað var að grafa upp rústirnar í Pompeii.
- Eva Ekeblad varð fyrsta konan sem fékk inngöngu í Sænsku vísindaakademíuna.
- Hafið var að byggja Sveaborg-virkið (Suomenlinna) við Helsinki.
Fædd
- 15. febrúar - Jeremy Bentham, enskur lögfræðingur og heimspekingur (d. 1832)
- 7. maí - Olympe de Gouges, franskt leikskáld og andófsmaður (d. 1793)
- 8. ágúst - Johann Friedrich Gmelin, þýskur náttúrufræðingur, (d. 1804)
- 30. ágúst - Jacques-Louis David, franskur listmálari (d. 1825)
- 27. september - Carl Pontoppidan , norskur kaupmaður og rithöfundur (d. 1822)
Dáin
- 1. janúar - Johann Bernoulli, svissneskur stærðfræðingur (f. 1667).