Lengjubikar kvenna í knattspyrnu 2016

Lengjubikarinn eða Deildarbikarkeppni kvenna í knattspyrnu, er haldin í 16. sinn upphafi árs 2016.

Deildarbikarkeppni kvenna
Stofnuð2001
RíkiFáni Íslands Ísland
Fjöldi liða29
MeistararA deild: ÍBV
B deild: Valur
C deild: Haukar
Sigursælasta lið Stjarnan (4)

29 lið leika í keppninni sem að spiluð er í þremur deildum; A, B og C. Sigurvegari er krýndur í hverri deild fyrir sig.

Þann 30. apríl tryggði ÍBV sér sigur í A-deild Lengjubikarsins með 3-2 sigri á liði Breiðabliks.[1]

Valur var krýnt sigurvegari í B-deild Lengjubikarsins eftir að hafa unnið riðilinn með fullt hús stiga.[2]

Þann 3. maí tryggðu Haukar sér sigur í C-deild Lengjubikarsins eftir 2-0 sigur á Keflavík.[3]

A deild breyta

Sex efstu liðin í Úrvalsdeildinni 2015 léku í A deild Lengjubikarsins. Spilað var í einum riðli og unnu fjögur efstu liðin sér sæti í undanúrslitum.

Riðlakeppni breyta

Lokaniðurstaða[4]

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Breiðablik 5 5 0 0 23 5 18 15
2   Stjarnan 5 4 0 1 16 7 9 12
3   ÍBV 5 3 0 2 14 10 4 9
4   Þór/KA 5 2 0 3 7 18 -11 6
5   Fylkir 5 1 0 4 8 14 -6 3
6   Selfoss 5 0 0 5 2 16 -14 0

Úrslit breyta

Undanúrslit breyta

22. apríl 2016
18:00 GMT
  Stjarnan 2 - 3 ÍBV   Samsung völlurinn
Dómari: Hjalti Þór Halldórsson
Donna Key Henry   6'

Lára Kristín Pedersen   78'

Leikskýrsla Lisa-Marie Woods   64'

Sigríður Lára Garðarsdóttir   66'   87'


23. apríl 2016
14:00 GMT
  Breiðablik 2 - 0 Þór/KA   Fífan
Dómari: Bríet Bragadóttir
Fanndís Friðriksdóttir   47'

Fanndís Friðriksdóttir   83'

Leikskýrsla

Úrslitaleikur breyta

30. apríl 2016
15:00 GMT
  Breiðablik 2 - 3 ÍBV   Hásteinsvöllur
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir   27'

Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir   85'

Leikskýrsla Cloe Lacasse   3'

Lisa-Marie Woods   11'
Rebekah Bass   25'

Markahæstu Leikmenn breyta

Lokaniðurstaða[5]

Sæti Leikmaður Félag Mörk
1. Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir   Breiðablik 8
2. Fanndís Friðriksdóttir   Breiðablik 6
3. Donna Kay Henry   Stjarnan 5
Sigríður Lára Garðarsdóttir   ÍBV 5

B deild breyta

Sex neðstu liðin í Úrvalsdeildinni 2015 léku í B deild Lengjubikarsins ásamt tveimur efstu liðunum í 1. deild kvenna 2015. Spilað var í einum riðli og var lið Vals krýnt sigurvegari.

Riðlakeppni breyta

Lokaniðurstaða[6]

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Valur 5 5 0 0 26 2 24 15
2   ÍA 5 3 1 1 10 6 4 10
3   FH 5 2 2 1 9 5 4 8
4   KR 5 1 1 3 2 8 -6 4
5   Afturelding 5 1 0 4 4 8 -4 3
6   Þróttur 5 1 0 4 3 25 -22 3

Markahæstu Leikmenn breyta

Lokaniðurstaða[7]

Sæti Leikmaður Félag Mörk
1.-2. Margrét Lára Viðarsdóttir   Valur 6
Vesna Elísa Smiljkovic   Valur 6
3. Nótt Jónsdóttir   FH 4

C deild breyta

Liðin í 1. deild kvenna, fyrir utan tvö efstu liðin frá 2015, mynduðu C deild Lengjubikarsins. Leikið var í þremur riðlum og komust fjögur lið í undanúrslitin.

Úrslit breyta

Undanúrslit breyta

30. apríl 2016
11:30 GMT
  Völsungur 0 - 7 Haukar   KA-völlur
Dómari: Valdimar Pálsson
Leikskýrsla Hildigunnur Ólafsdóttir   4'

Hildigunnur Ólafsdóttir  20'
Heiða Rakel Guðmundsdóttir   40'   41'   88'
Margrét Björg Ástvaldsdóttir   49'
Helga Siemsen Guðmundsdóttir   83'

30. apríl 2016
16:30 GMT
  Keflavík 2 - 0 HK/Víkingur   Reykjaneshöllin
Dómari: Steinar Stephensen
Sveindís Jane Jónsdóttir   4'

Sveindís Jane Jónsdóttir   14'

Leikskýrsla

Úrslitaleikur breyta

5. maí 2016
14:00 GMT
  Keflavík 0 - 2 Haukar   Ásvellir
Dómari: Bríet Bragadóttir
Leikskýrsla Hildigunnur Ólafsdóttir   16'

Alexandra Jóhannsdóttir   52'

Tilvísanir breyta

  1. „Lengjubikar kvenna: ÍBV lagði Blika í úrslitaleik“. Fótbolti.net. Sótt 30 apríl 2016.
  2. „Lengjubikar kvenna: Valur endar með fullt hús“. Fótbolti.net. Sótt 29 apríl 2016.
  3. „Ísland: Haukastelpur unnu bikar og Berserkir áfram í bikarnum“. Fótbolti.net. Sótt 4 maí 2016.
  4. „Lengjubikarinn - A deild kvenna“. KSÍ. Sótt 1. apríl 2016.
  5. „Lengjubikarinn 2016 A-deild - Markahæstu menn“. KSÍ. Afrit af upprunalegu geymt þann 8. apríl 2016. Sótt 1. apríl 2016.
  6. „Lengjubikarinn - B deild kvenna“. KSÍ. Sótt 2. apríl 2016.
  7. „Lengjubikarinn 2016 B-deild - Markahæstu menn“. KSÍ. Sótt 1. apríl 2016.[óvirkur tengill]
  Deildarbikarkeppni kvenna • Lið í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu 2018  
Leiktímabil í efstu deildarbikarkeppni kvenna (2001-2018) 

1972 •

20012002200320042005200620072008200920102011
2012201320142015201620172018

Tengt efni: Mjólkurbikarinn kvennaLengjubikarinnMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild2. deildDeildakerfiðKSÍ