Landssímadeild karla í knattspyrnu 1999 (6. - 10. umferð)
Leikskýrslur
breyta6. umferð
breytaDagsetning | Heimalið | #Ú | Gestir |
---|---|---|---|
19. júní | ÍBV | 2-1 | KR |
20. júní | Breiðablik | 1-1 | Víkingur |
20. júní | Fram | 2-0 | Leiftur |
20. júní | Grindavík | 2-0 | Keflavík |
26. júlí[1] | Valur | 1-2 | ÍA |
ÍBV 2 - 1 KR:
Erfiður leikur beið báðum liðum. Byrjun ÍBV á Íslandsmótinu hafði ekki verið sannfærandi. Með sigri gátu Eyjamenn komiðsér í toppsæti deildarinnar en með sigri KR-inga gátu þeir stungið af á toppnum. KR-ingar byrjuðu strax af krafti og skoruðu á 6. mínútu. KR-ingar héldu sókn sinni áfram en gegn gangi leiksins skoruðu Eyjamenn úr hornspyrnu, rúmum 10 mínútum eftir mark KR. Eyjamenn hresstust mjög í kjölfarið á þessu marki og áttu 3 hættuleg færi. Í seinni hálfleik færðist meiri ró yfir leikinn og einkenndist hann mest megnis af baráttu. En það var á 84. mínútu sem að Eyjamenn fengu hornspyrnu. Baldur Bragason tók hornspyrnuna og var Ívar Ingimarsson mættur í markteiginn og skallaði knöttinn í netið. KR-ingar voru djarfir en það dugði ekki til, einbeitingarleysi varð þeim að falli.
Sæti | Félag | L | U | J | T | Sk | Fe | Mm | Stig | |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | ÍBV | 6 | 3 | 2 | 1 | 10 | 4 | +6 | 11 | |
2 | KR | 5 | 3 | 1 | 1 | 10 | 4 | +6 | 10 | |
3 | Fram | 6 | 2 | 4 | 0 | 7 | 3 | +4 | 10 | |
4 | Breiðablik | 6 | 2 | 3 | 1 | 5 | 3 | +2 | 9 | |
5 | Grindavík | 6 | 2 | 2 | 2 | 7 | 7 | +0 | 8 | |
6 | Víkingur | 6 | 1 | 4 | 1 | 6 | 8 | -2 | 7 | |
7 | Leiftur | 5 | 2 | 1 | 2 | 4 | 7 | -3 | 7 | |
8 | Keflavík | 6 | 1 | 1 | 4 | 7 | 11 | -4 | 4 | |
9 | ÍA | 5 | 0 | 3 | 2 | 1 | 4 | -3 | 3 | |
10 | Valur | 5 | 0 | 3 | 2 | 6 | 12 | -6 | 3 |
- Mörk
- ÍBV
- 16: Hlynur Stefánsson
- 84: Ívar Ingimarsson
- KR
- 6: Sigþór Júlíusson
- ÍBV
Breiðablik 1 - 1 Víkingur:
- Mörk
- Víkingur
- 74: Sumarliði Árnason
- Breiðablik
- 89: Hákon Sverrisson
- Víkingur
Fram 2 - 0 Leiftur:
- Mörk
- Fram
- 23: Höskuldur Þóhallsson
- 89: Hilmar Björnsson
- Fram
Grindavík 2 - 0 Keflavík:
- Mörk
- Grindavík
- 64: Allister McMillan
- 69: Sinisa Kekic
- Grindavík
Valur 1 - 2 ÍA:
- Mörk
- Valur
- 75: Matthías Guðmundsson
- ÍA
- 38: Alexander Högnason
- 56: Kenneth Matjiane
- Valur
7. umferð
breytaDagsetning | Heimalið | #Ú | Gestir |
---|---|---|---|
23. júní | ÍA | 1-0 | Grindavík |
24. júní | KR | 3-1 | Fram |
24. júní | Leiftur | 0-0 | Valur |
24. júní | Keflavík | 2-1 | Breiðablik |
25. júní | Víkingur | 1-2 | ÍBV |
ÍA 1 - 0 Grindavík:
- Mörk
- ÍA
- 24: Ragnar Hauksson
- ÍA
KR 3 - 1 Fram:
Gamlir erki óvinir KR-inga komu í heimsókn á KR-völlinn í 7. umferð og ljóst var að leikurinn hafði mikla þýðingu fyrir bæði lið. Fram var eina liðið í deildinni sem að var taplaust upp að 7. umferð. Til liðs við KR hafði nýlega gengið Framarinn Hilmar Björnsson sem átti eftir að verða góður liðsstyrkur. Strax í upphafði lögðust Framarar afur og leyfðu KR-ingum að stjórna leiknum. KR-ingar sköpuðu sér mikið af marktækifærum og hentaði þessi leikaðferð liðinu vel. Það var á 12. mínútu sem að Einar Þór Daníelsson skoraði fyrsta mark KR og Guðmundur Benediktsson bætti við marki 25 mínútum síðar. KR-ingar höfðu mikla yfirburði í fyrri hálfleik og sköpuðu sér mörg marktækifæri. Mikið var um gróf brot í fyrri hálfleik. Fljótlega eftir að seinni hálfleikur hófst skoruðu Framarar, en þeir komust þó ekki lengra, sóknarleikur þeirra var of tilviljunarkenndur. Bjarki Gunnlaugsson gerði síðan endanlega út um leikinn rúmum tuttugu mínútum fyrir leikslok. Einar Þór Daníelsson fékk rautt spjald undir lok leiksins og tók út leikbann í næsta leik KR, gegn Leiftri, leik sem hafði verið frestað frá 2. umferð.
Sæti | Félag | L | U | J | T | Sk | Fe | Mm | Stig | |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | ÍBV | 7 | 4 | 2 | 1 | 12 | 5 | +7 | 14 | |
2 | KR | 6 | 4 | 1 | 1 | 13 | 5 | +8 | 13 | |
3 | Fram | 7 | 2 | 4 | 1 | 8 | 6 | +2 | 10 | |
4 | Breiðablik | 7 | 2 | 3 | 1 | 5 | 3 | +2 | 9 | |
5 | Grindavík | 7 | 2 | 2 | 3 | 7 | 8 | -1 | 8 | |
6 | Leiftur | 6 | 2 | 2 | 2 | 4 | 7 | -3 | 8 | |
7 | Keflavík | 7 | 2 | 1 | 4 | 9 | 12 | -3 | 7 | |
8 | Víkingur | 7 | 1 | 4 | 2 | 7 | 10 | -3 | 7 | |
9 | ÍA | 6 | 1 | 3 | 2 | 2 | 4 | -2 | 6 | |
10 | Valur | 6 | 0 | 4 | 2 | 6 | 12 | -6 | 4 |
- Mörk
- KR
- 12: Einar Þór Daníelsson
- 37: Guðmundur Benediktsson
- 72: Bjarki Gunnlaugsson
- Fram
- 54: Ragnar Hauksson
- KR
Leiftur 0 - 0 Valur:
- Mörk
- Engin
Keflavík 2 - 1 Breiðablik:
- Mörk
- Keflavík
- 55: Kristján Brooks
- 59: Kristján Brooks
- Breiðablik
- 70: Salih Heimir Porca (víti)
- Keflavík
Víkingur 1 - 2 ÍBV:
- Mörk
- Víkingur
- 13: Þrándur Sigurðsson
- ÍBV
- 18: Guðni Rúnar Helgason
- 62: Guðni Rúnar Helgason
- Víkingur
8. umferð
breytaDagsetning | Heimalið | #Ú | Gestir |
---|---|---|---|
4. júlí | KR | 4-1 | Víkingur |
4. júlí | Grindavík | 0-1 | Leiftur |
4. júlí | ÍBV | 1-0 | Keflavík |
5. júlí | Fram | 2-2 | Valur |
18. ágúst [2] | Breiðablik | 1-3 | ÍA |
KR 4 - 1 Víkingur:
Nýliðar deildarinnar komu í heimsókn til KR-inga og hafði þeim verið spáð falli þetta ár. KR-ingar voru á toppi deildarinnar og í vænlegri stöðu, eftir gott gengi undanfarið. KR-ingar voru allsráðandi í leiknum, stannslaus skothríð KR-inga á mark Víkinga í 90 mínútur var erfið fyrir Víkinga að eiga við, og á 22. mínútu skoruðu KR-ingar fyrsta mark leiksins. Eftir því sem leið á leikinn sóttu KR-ingar meira og meira og skoruðu þeir sitt annað og þriðja mark í síðari hálfleik. Víkingum tókst að minnka muninn úr hornspyrnu á 83. mínútu en KR-ingar kláruðu leikinn á 90. mínútu, þegar að Einar Örn skoraði fjórða mark þeirra.
Sæti | Félag | L | U | J | T | Sk | Fe | Mm | Stig | |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | KR | 8 | 5 | 2 | 1 | 18 | 7 | +11 | 17 | |
2 | ÍBV | 8 | 5 | 2 | 1 | 13 | 5 | +8 | 17 | |
3 | Leiftur | 8 | 3 | 3 | 2 | 6 | 8 | -2 | 12 | |
4 | Fram | 8 | 2 | 5 | 1 | 10 | 8 | +2 | 11 | |
5 | Breiðablik | 7 | 2 | 3 | 2 | 6 | 5 | +1 | 9 | |
6 | Grindavík | 8 | 2 | 2 | 4 | 7 | 9 | -2 | 8 | |
7 | Keflavík | 8 | 2 | 1 | 5 | 9 | 13 | -4 | 7 | |
8 | Víkingur | 8 | 1 | 4 | 3 | 8 | 14 | -6 | 7 | |
9 | ÍA | 6 | 1 | 3 | 2 | 2 | 4 | -2 | 6 | |
10 | Valur | 7 | 0 | 5 | 2 | 8 | 14 | -6 | 5 |
- Mörk
- Víkingur
- 83: Þrándur Sigurðsson
- KR
- 22: Björn Jakobsson
- 53: Bjarki Gunnlaugsson
- 75: Einar Örn Birgisson
- 90: Einar Örn Birgisson
- Víkingur
Grindavík 0 - 1 Leiftur:
- Mörk
- Leiftur
- 88: Alexandre da Silva
- Leiftur
ÍBV 1 - 0 Keflavík:
- Mörk
- ÍBV
- 64: Ívar Ingimarsson
- ÍBV
Fram 2 - 2 Valur:
- Mörk
- Valur
- 72: Arnór Guðjohnsen
- 83: Kristinn Lárusson
- Fram
- 53: Ágúst Gylfason (víti)
- 62: Marcel Oerlemans
- Valur
Breiðablik 1 - 3 ÍA:
- Mörk
- Breiðablik
- 77: Sigurður Grétarsson
- ÍA
- 8: Stefán Þórðarson
- 20: Kenneth Matjiane
- 24: Stefán Þórðarson
- Breiðablik
9. umferð
breytaDagsetning | Heimalið | #Ú | Gestir |
---|---|---|---|
14. júlí | Víkingur | 0-2 | Fram |
15. júlí | Keflavík | 1-3 | KR |
15. júlí | Valur | 2-1 | Grindavík |
15. júlí | Leiftur | 2-2 | Breiðablik |
16. júlí | ÍA | 1-1 | ÍBV |
Víkingur 0 - 2 Fram:
- Mörk
- Víkingur
- 57: Hilmar Björnsson
- 78: Ágúst Gylfason (víti)
- Víkingur
Keflavík 1 - 3 KR:
Keflvíkingar höfðu reynst KR-ingum erfiðir viðureignar undanfarin ár. Keflvíkingar voru ósigraðir á heimavelli upp að þessu. Keflvíkingar byrjuðu leikinn betur og á 11. mínútu var dæmd vítaspyrna á KR og var það Eysteinn Hauksson sem skoraði úr vítinu. KR áttu í miklu basli með að brjóta upp vörn Keflavíkur en það tókst á 33 mínútu þegar Guðmundur Benediktsson fékk og skoraði úr vítaspyrnu. Seinni hálfleikinn áttu KR-ingar frá upphafi til enda, þeir þreyttu Keflvíkinga mjög og sýndu mikla þolinmæði, skoruðu 2 mörk á stuttum tíma og komust tveimur mörkum yfir. Keflvíkingar fengu vítaspyrnu á loka mínútum leiksins, en Kristján Finnbogason gerði sér lítið fyrir og varði spyrnu Eysteins Haukssonar.
Sæti | Félag | L | U | J | T | Sk | Fe | Mm | Stig | |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | KR | 9 | 6 | 2 | 1 | 21 | 8 | +13 | 20 | |
2 | ÍBV | 9 | 5 | 3 | 1 | 14 | 6 | +8 | 18 | |
3 | Fram | 9 | 3 | 5 | 1 | 12 | 8 | +4 | 14 | |
4 | Leiftur | 9 | 3 | 4 | 2 | 8 | 10 | -2 | 13 | |
5 | Breiðablik | 8 | 2 | 4 | 2 | 8 | 7 | +1 | 10 | |
6 | Grindavík | 9 | 2 | 2 | 5 | 8 | 11 | -3 | 8 | |
7 | Valur | 8 | 1 | 5 | 2 | 10 | 15 | -5 | 8 | |
8 | ÍA | 7 | 1 | 4 | 2 | 3 | 5 | -2 | 7 | |
9 | Keflavík | 9 | 2 | 1 | 6 | 10 | 16 | -6 | 7 | |
10 | Víkingur | 9 | 1 | 4 | 4 | 8 | 16 | -8 | 7 |
- Mörk
- Keflavík
- 11: Eysteinn Hauksson (víti)
- KR
- 33: Guðmundur Benediktsson (víti)
- 62: Bjarki Gunnlaugsson
- 71: Bjarki Gunnlaugsson
- Keflavík
Valur 2 - 1 Grindavík:
- Mörk
- Valur
- 6: Sigurbjörn Hreiðarsson (víti)
- 57: Ólafur Ingason
- Grindavík
- 25: Óli Stefán Flóventsson
- Valur
Leiftur 2 - 2 Breiðablik:
- Mörk
- Leiftur
- 79: Uni Arge
- 81: Uni Arge
- Breiðablik
- 45: Salih Heimir Porca
- 78: Hreiðar Bjarnason
- Leiftur
ÍA 1 - 1 ÍBV
- Mörk
- ÍBV
- 15: Steingrímur Jóhannesson (víti)
- ÍA
- 21: Kenneth Matijani
- ÍBV
10. umferð
breytaDagsetning | Heimalið | #Ú | Gestir |
---|---|---|---|
21. júlí | Valur | 2-1 | Breiðablik |
22. júlí | ÍA | 0-2 | KR |
22. júlí | Keflavík | 3-2 | Víkingur |
22. júlí | Fram | 1-3 | Grindavík |
25. júlí | Leiftur | 0-3 | ÍBV |
Valur 2 - 1 Breiðablik
- Mörk
- Valur
- 10: Ólafur Ingason
- 38: Sigurbjörn Hreiðarsson (víti)
- Breiðablik
- 62: Salih Heimir Porca (víti)
- Valur
ÍA 0 - 2 KR
Skagamenn höfðu í áraraðir verið erfiðir heim að sækja og unnu KR-ingar síðast á skaganum árið 1994. Þó svo að gengi liðsins undanfarið hafði ekki verið sannfærandi voru þeir með sterkan mannskap og úrval leikmanna af hæsta gæðaflokki. Skagamenn komu afar ákveðnir til leiks, þeir voru afar sterkir fysta stundarfjórðunginn en það breyttist þegar að Stefán Þórðarson, sóknarmaður ÍA sló til Kristjáns Finnbogasonar og fékk að líta rautt spjald fyrir vikið. Eftir það nýttu KR-ingar sér liðsmuninn og voru beittari í sóknarleik sínum. Í seinni hálfleik tóku KR-ingar völdin á vellinum og skoruðu fljótlega í síðari hálfleik. Á 65. mínútu fékk David Winnie rauða spjaldið, en leikmenn ÍA nýttu sér það ekki. Þvert á móti skoruðu KR-ingar og þar við sat.
Sæti | Félag | L | U | J | T | Sk | Fe | Mm | Stig | |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | KR | 10 | 7 | 2 | 1 | 23 | 8 | +15 | 23 | |
2 | ÍBV | 10 | 6 | 3 | 1 | 17 | 6 | +11 | 21 | |
3 | Fram | 10 | 3 | 5 | 2 | 13 | 11 | +2 | 14 | |
4 | Leiftur | 10 | 3 | 4 | 3 | 8 | 13 | -5 | 13 | |
5 | Grindavík | 10 | 3 | 2 | 5 | 11 | 12 | -1 | 11 | |
6 | Valur | 9 | 2 | 5 | 2 | 12 | 16 | -4 | 11 | |
7 | Breiðablik | 9 | 2 | 4 | 3 | 9 | 9 | +0 | 10 | |
8 | Keflavík | 10 | 3 | 1 | 6 | 13 | 18 | -5 | 10 | |
9 | ÍA | 8 | 1 | 4 | 3 | 3 | 7 | -4 | 7 | |
10 | Víkingur | 10 | 1 | 4 | 5 | 10 | 19 | -9 | 7 |
- Mörk
- KR
- 55: Guðmundur Benediktsson
- 76: Bjarki Gunnlaugsson
- KR
Keflavík 3 - 2 Víkingur
- Mörk
- Keflavík
- 28: Þórarinn Kristjánsson
- 35: Ragnar Steinarsson
- 65: Eysteinn Hauksson
- Víkingur
- 56: Sváfnir Gíslason
- 64: Þrándur Sigurðsson
- Keflavík
Fram 1 - 3 Grindavík
- Mörk
- Grindavík
- 72: Grétar Hjartarson
- 80: Sinisa Kekic
- 85: Scott Ramsey
- Fram
- 67: Sigurvin Ólafsson
- Grindavík
Leiftur 0 - 3 ÍBV
- Mörk
- ÍBV
- 36: Jóhann Möller
- 47: Ingi Sigurðsson
- 65: Ívar Bjarklind
- ÍBV