Kristján Finnbogason
Kristján Finnbogi Finnbogason (8. maí 1971) er fyrrum íslenskur markvörður í knattspyrnu. Hann spilaði áður fyrir Gróttu, K.F.C. Lommel S.K., ÍA og KR. Hann var aðalmarkvörður KR frá 1999, þegar liðið vann sinn fyrsta titil í 31 ár til ársins 2008. Hann á 20 A-landsliðs leiki að baki og var lengi varamarkvörður þess. Hann var markmannsþjálfari hjá KR.
Knattspyrnufélag Reykjavíkur - Íslandsmeistari árið 2003 |
---|
Kristján Finnbogason | Sigursteinn Gíslason | Gunnar Einarsson | Kristján Örn Sigurðsson | Kristinn Hafliðason | Bjarki Gunnlaugsson | Sigurvin Ólafsson | Einar Þór Daníelsson | Veigar Páll Gunnarsson | Arnar Gunnlaugsson | Sigurður Ragnar Eyjólfsson | Sigþór Júlíusson | Jón Skaftason | Þórhallur Hinriksson | Valþór Halldórsson | Garðar Jóhannsson | Sölvi Davíðsson | Jökull Elísabetarson | Stjóri: Willum |