Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur

Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur heldur úti meistaraflokkum kvenna og karla á Íslandsmótinu í körfuknattleik. Karlalið Njarðvíkur er annað sigursælasta liðið í sögu körfuboltans á Íslandi með 17 Íslandsmeistaratitla.[1] Liðið, þá þekkt sem ÍKF (Íþróttafélag Keflavíkurflugvallar), var eitt af upphafsfélögunum í efstu deild karla árið 1952 og vann fyrsta Íslandsmeistaratitilinn það sama ár.[2] Undir merkjum ÍKF vann það 4 Íslandsmeistaratitla á 7 árum. Árið 1969 gekk félagið inn í Ungmennafélag Njarðvíkur og varð að körfuknattleiksdeild þess.[3][4][5]

Njarðvík
Merki félagsins
Deild Karlar Úrvalsdeild karla
Konur 1. deild kvenna
Stofnað 12. október 1951
Saga ÍKF 1951-1969
Njarðvík 1969-
Völlur Ljónagryfjan
Staðsetning Njarðvík, Reykjanesbær
Litir liðs Grænir, rauðir, hvítir
Eigandi
Formaður
Þjálfari (KK) Einar Árni Jóhannsson
(KVK) Ragnar Ragnarsson
Titlar Karlar 17x Íslandsmeistarar
Konur 1x Íslandsmeistarar
Heimasíða

Meistaraflokkur karlaBreyta

TitlarBreyta

Íslandsmeistarar

  • Sigurvegarar (17): 1952, 1953, 1956, 1958, 1981, 1982, 1984, 1985, 1986, 1987, 1991, 1994, 1995, 1998, 2001, 2002, 2006

Bikarmeistarar

  • Sigurvegarar (9): 1987, 1988, 1989, 1990, 1992, 1999, 2002, 2005, 2021

Meistarakeppni KKÍ

  • Sigurvegarar (7): 1995, 1999, 2001, 2002, 2004, 2005, 2006

1. deild karla

  • Sigurvegarar (3): 1965, 1969, 1972

Þekktir leikmennBreyta

Meistaraflokkur kvennaBreyta

TitlarBreyta

Íslandsmeistarar

  • Sigurvegarar: 2012

Bikarmeistarar

  • Sigurvegarar: 2012

Meistarakeppni KKÍ: :

  • Sigurvegarar: 2002

1. deild karla

  • Sigurvegarar (4): 2000, 2001, 2009, 2015

HeimildirBreyta

  Lið í Subway deild karla 2022-2023  

  Grindavík  •   Tindastóll  •   ÍR  •   Keflavík  •   KR  •   Njarðvík  •
  Haukar  •   Breiðablik  •   Stjarnan  • Snið:Lið Höttur.  •   Þór Þ.