Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur heldur úti meistaraflokkum kvenna og karla á Íslandsmótinu í körfuknattleik. Karlalið Njarðvíkur er annað sigursælasta liðið í sögu körfuboltans á Íslandi með 17 Íslandsmeistaratitla.[1] Liðið, þá þekkt sem ÍKF (Íþróttafélag Keflavíkurflugvallar), var eitt af upphafsfélögunum í efstu deild karla árið 1952 og vann fyrsta Íslandsmeistaratitilinn það sama ár.[2] Undir merkjum ÍKF vann það 4 Íslandsmeistaratitla á 7 árum. Árið 1969 gekk félagið inn í Ungmennafélag Njarðvíkur og varð að körfuknattleiksdeild þess. Njarðvík er þekkt sem mekka körfuboltans á Íslandi[3][4][5]
Njarðvík | |
Deild | Karlar Úrvalsdeild karla Konur Úrvalsdeild kvenna |
Stofnað | 12. október 1951 |
Saga | ÍKF 1951-1969 Njarðvík 1969- |
Völlur | Þáverandi Ljónagryfjan, Núverandi Stapagryfjan |
Staðsetning | Njarðvík, Reykjanesbær |
Litir liðs | Grænir, rauðir, hvítir |
Eigandi | |
Formaður | |
Þjálfari | (KK) Rúnar Ingi Erlingsson (KVK) Einar Árni Jóhannsson |
Titlar | Karlar 17x Íslandsmeistarar Konur 2x Íslandsmeistarar |
Heimasíða |
Meistaraflokkur karla
breytaTitlar
breyta- Sigurvegarar (17): 1952, 1953, 1956, 1958, 1981, 1982, 1984, 1985, 1986, 1987, 1991, 1994, 1995, 1998, 2001, 2002, 2006
- Sigurvegarar (9): 1987, 1988, 1989, 1990, 1992, 1999, 2002, 2005, 2021
- Sigurvegarar (7): 1995, 1999, 2001, 2002, 2004, 2005, 2006
- Sigurvegarar (3): 1965, 1969, 1972
Þekktir leikmenn
breytaMeistaraflokkur kvenna
breytaTitlar
breyta- Sigurvegarar: 2012, 2022
- Sigurvegarar: 2012
- Sigurvegarar: 2002
- Sigurvegarar (4): 2000, 2001, 2009, 2015
Heimildir
breyta
|