Hvítur

(Endurbeint frá Hvítt)

Hvítur er hluti af skynjun manna á litum og á við ljós sem felur í sér allar bylgjulengdir sýnilegs ljóss. Innan eðlisfræðinnar flokkast hvítur þó ekki til lita, því að hvítt ljós felur í sér alla liti litrófsins, í jöfnum mæli.

Hvítur
 
About these coordinates     Hnit litar
Hex þrenning#FFFFFF
RGBB (r, g, b)(255, 255, 255)
HSV (h, s, v)(0°, 0%, 100%)
CIELChuv (L, C, h)(100, 0, 0°)
HeimildHTML/CSS[1]
B: fært að [0–255] (bætum)

Vegna takmörkunar á skynjun augans er hægt er að búa til lit sem virðist hvítur með því að blanda saman frumlitunum þremur: rauðum, grænum og bláum, og er sú aðferð meðal annars notuð í sjónvörpum og tölvuskjám.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. „CSS Color Module Level 3“. 19. júní 2018. Afrit af uppruna á 29. nóvember 2017. Sótt 4. apríl 2007.