Grænn er litur. Hér til hliðar má sjá hvernig tveir mismunandi litastaðlar skilgreina grænan. Skilgreiningarnar lýsa litum með sömu bylgjulengd en mismunandi birtustig.

Grænn (skv. X11 staðli)
 
About these coordinates     Hnit litar
Hex þrenning#00FF00
RGBB (r, g, b)(0, 255, 0)
HSV (h, s, v)(120°, 100%, 100%)
CIELChuv (L, C, h)(88, 136, 128°)
HeimildX11
B: fært að [0–255] (bætum)
Grænn (skv. HTML/CSS staðli)
 
About these coordinates     Hnit litar
Hex þrenning#008000
RGBB (r, g, b)(0, 128, 0)
HSV (h, s, v)(120°, 100%, 50%)
CIELChuv (L, C, h)(46, 72, 128°)
HeimildHTML/CSS[1]
B: fært að [0–255] (bætum)

Neðanmálsgreinar

breyta


   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. „CSS Color Module Level 3“. 19. júní 2018. Afrit af uppruna á 29. nóvember 2017. Sótt 4. apríl 2007.