Brenton Birmingham
Brenton Joe Birmingham (f. 29. nóvember 1972) er Íslendingur af bandarískum uppruna, fæddur í New York. Hann er fyrrum körfuknattleiksmaður og lék lengst af með Njarðvík. Hann á að baki 19 landsleiki fyrir hönd Íslands. Brenton Birmingham kom fyrst til landsins árið 1998 og hóf feril sinn hér á landi með Njarðvík.
Brenton Birmingham | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Brenton Joe Birmingham | |
Fæðingardagur | 29. nóvember 1972 | |
Fæðingarstaður | New York, Bandaríkin | |
Hæð | 1.96m | |
Þyngd | 92 kg | |
Leikstaða | Bakvörður | |
Háskólaferill | ||
1990-1992 1992-1994 |
Brooklyn College Manattan | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | |
1994–1995 1998–1999 1999–2000 2000–2002 2002–2003 2003 2003–2008 2008–2010 2010–2011 2011 |
Tapiolan Honka Njarðvík Grindavík Njarðvík Rueil Pro Basket London Towers Njarðvík Grindavík Njarðvík Njarðvík (B-team) | |
Landsliðsferill2 | ||
Ár | Lið | Leikir |
2002-2007 | Ísland | 19 |
Þjálfaraferill | ||
1995–1998 | Manhattan College (Aðstoðarþ.) | |
1 Meistaraflokksferill |