Brenton Joe Birmingham (f. 29. nóvember 1972) er Íslendingur af bandarískum uppruna, fæddur í New York. Hann er fyrrum körfuknattleiksmaður og lék lengst af með Njarðvík. Hann á að baki 19 landsleiki fyrir hönd Íslands. Brenton Birmingham kom fyrst til landsins árið 1998 og hóf feril sinn hér á landi með Njarðvík.

Brenton Birmingham
Upplýsingar
Fullt nafn Brenton Joe Birmingham
Fæðingardagur 29. nóvember 1972 (1972-11-29) (51 árs)
Fæðingarstaður    New York, Bandaríkin
Hæð 1.96m
Þyngd 92 kg
Leikstaða Bakvörður
Háskólaferill
1990-1992
1992-1994
Brooklyn College
Manattan
Meistaraflokksferill1
Ár Lið
1994–1995
1998–1999
1999–2000
2000–2002
2002–2003
2003
2003–2008
2008–2010
2010–2011
2011
Tapiolan Honka
Njarðvík
Grindavík
Njarðvík
Rueil Pro Basket
London Towers
Njarðvík
Grindavík
Njarðvík
Njarðvík (B-team)
Landsliðsferill2
Ár Lið Leikir
2002-2007 Ísland 19
Þjálfaraferill
1995–1998 Manhattan College (Aðstoðarþ.)

1 Meistaraflokksferill
síðast uppfærður 26. ágúst 2017.
2 Landsliðsleikir uppfærðir
26. ágúst 2017.

Tenglar

breyta
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.