1. deild karla í körfuknattleik
1. deild karla er næstefsta deild karla í körfuknattleik á Íslandi en Körfuknattleikssamband Íslands fer með málefni íþróttarinnar á Íslandi. Deildin var stofnuð árið 1964 og fram að 1978 gekk hún undir nafninu 2. deild karla. Fyrsti sigurvegari deildarinnar var Íþróttafélag Keflavíkurflugvallar, sem í dag er betur þekkt sem Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur.
Stofnuð | 1964 |
---|---|
Ríki | Ísland |
Upp í | Úrvalsdeild karla |
Fall í | 2. deild karla |
Fjöldi liða | 10 |
Stig á píramída | Stig 2 |
Bikarar | Bikarkeppni KKÍ |
Núverandi meistarar | Haukar (2021) |
Sigursælasta lið | Þór Ak. (7) |
Heimasíða | www.kki.is |
1. desember 1979 setti Danny Shouse Íslands- og deildarmet er hann skoraði 100 stig í sigri Ármanns á Skallagrím í 1. deildinni.[1][2]
Lið 2019-2020
breytaMeistarasaga
breyta- 1964-1965 ÍKF
- 1965-1966 ÍS
- 1966-1967 Þór Ak.
- 1967-1968 ÍS
- 1968-1969 ÍKF
- 1969-1970 HSK
- 1970-1971 ÍS
- 1971-1972 Njarðvík
- 1972-1973 Skallagrímur
- 1973-1974 Snæfell
- 1974-1975 Fram
- 1975-1976 Breiðablik
- 1976-1977 Þór Ak.
- 1977-1978 Snæfell
- 1978-1979 Fram
- 1979-1980 Ármann
- 1980-1981 Fram
- 1981-1982 Keflavík
- 1982-1983 Haukar
- 1983-1984 ÍS
- 1984-1985 Keflavík
- 1985-1986 Fram
- 1986-1987 ÍR
- 1987-1988 Tindastóll
- 1988-1989 Reynir S.
- 1989-1990 Snæfell
- 1990-1991 Skallagrímur
- 1991-1992 Breiðablik
- 1992-1993 ÍA
- 1993-1994 Þór Ak.
- 1994-1995 Breiðablik
- 1995-1996 KFÍ
- 1996-1997 Valur
- 1997-1998 Snæfell
- 1998-1999 Hamar
- 1999-2000 ÍR
- 2000-2001 Breiðablik
- 2001-2002 Valur
- 2002-2003 KFÍ
- 2003-2004 Skallagrímur
- 2004-2005 Þór Ak.
- 2005-2006 Tindastóll
- 2006-2007 Þór Ak.
- 2007-2008 Breiðablik
- 2008-2009 Hamar
- 2009-2010 KFÍ
- 2010-2011 Þór Þ.
- 2011-2012 KFÍ
- 2012-2013 Haukar
- 2013-2014 Tindastóll
- 2014-2015 Höttur
- 2015-2016 Þór Ak.
- 2016-2017 Höttur
- 2017-2018 Skallagrímur
- 2018-2019 Þór Ak.
- 2019-2020 Tímabilið ekki klárað vegna kórónaveirufaraldurinn
- 2020-2021 Breiðablik
- 2021-2022 Haukar
Heimildir
breyta- ↑ „Ruslakjaftur Ívars Websters lykillinn að 100 stiga leik Danny Shouse“. Vísir.is. 1. janúar 2016. Sótt 28. júlí 2017.
- ↑ „Hverjir ná í Danny Shouse?“. Vísir. 26. febrúar 1980. Sótt 28. júlí 2017.