Jón (mannsnafn)
mannsnafn
Jón er íslenskt karlmannsnafn, nafnið er stytting á Jóhannes.[1]
Fallbeyging | |
Nefnifall | Jón |
Þolfall | Jón |
Þágufall | Jóni |
Eignarfall | Jóns |
Notkun núlifandi¹ | |
Fyrsta eiginnafn | 5.052² |
Seinni eiginnöfn | 1.042 |
¹Heimild: þjóðskrá júlí 2007 ²Heimild: 2023 Eiginnöfn karla Hagstofan | |
Listi yfir íslensk mannanöfn |
Dreifing á Íslandi
breytaGögnin eru unnin upp úr Þjóðskrá Íslands fyrir árabilið 1950-2006. Dökku súlurnar sýna fjölda nafngifta fyrir nafnið sem fyrsta nafn og ljósu súlurnar sem seinna eiginnafn það árið. Hlutfallstölur eru reiknaðar út frá fjölda nafngifta af samþykktum íslenskum nöfnum, hlutfall seinna nafns er reiknað út frá heildarfjölda seinni eiginnafna það árið.
Þekktir nafnhafar
breyta- Jón Hnefill Aðalsteinsson
- Jón Bjarni Atlason
- Jón Arason
- Jón Árnason
- Jón Þór Birgisson
- Jón Ólafur Eiríksson
- Jón Gerreksson
- Jón Gnarr
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Jón Helgason
- Jón korpur Hrafnsson
- Jón Hreggviðsson
- Jón Kristjánsson
- Jón Rói Jacobsen
- Jón Ásgeir Jóhannesson
- Jón Laxdal
- Jón Leifs
- Jón Loftsson
- Jón Magnússon
- Jón Arnar Magnússon
- Jón Ólafsson (journalist)
- Jón Ögmundsson
- Jón Kalman Stefánsson
- Jón Páll Sigmarsson
- Jón Sigurðsson
- Jón Trausti Sigurðarson
- Jón Jósep Snæbjörnsson
- Jón Jónsson
- Jón Sveinsson
- Jón Thoroddsen
- Jón Trausti
- Jón Þorláksson
Tilvísanir
breyta- ↑ Guðrún Kvaran (2011): 349.
Heimildir
breyta- Guðrún Kvaran. Nöfn Íslendinga 2. útgáfa (Reykjavík: Forlagið, 2011).
- „Mannanafnaskrá“. Afrit af upprunalegu geymt þann 16. nóvember 2004. Sótt 10. nóvember 2005.
- Þjóðskrá Íslands, nóvember 2005.