Herkúles (kvikmynd frá 1997)
Herkúles (enska: Hercules) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 1997. Myndin var frumsýnd þann 27. júní 1997 í Bandaríkjunum og 22. nóvember 1997 á Íslandi. Myndin er lauslega byggð á goðsagnahetjunni Herakles úr grískri goðafræði.
Herkúles | |
---|---|
Hercules | |
Leikstjóri | Ron Clements John Musker |
Handritshöfundur | Ron Clements John Musker Donald McEnery Bob Shaw Irene Mecchi |
Framleiðandi | Alice Dewey Ron Clements John Musker |
Leikarar | Tate Donovan Susan Egan Rip Torn Danny DeVito James Woods |
Sögumaður | Charlton Heston |
Klipping | Tom Finan |
Tónlist | Alan Menken |
Dreifiaðili | Walt Disney Pictures |
Frumsýning | 27. júní 1997 22. nóvember 1997 |
Lengd | 93 mínútnir |
Land | Bandaríkin |
Tungumál | enska |
Ráðstöfunarfé | USD 45 milljónum |
Heildartekjur | USD 987.483.777 |
Íslensk talsetning
breytaHlutverk | Leikari[1] |
---|---|
Herkúles sem unglingur | Ólafur Egilsson |
Herkúles sem unglingur (söngrödd) | Gísli Magnason |
Herkúles | Valur Freyr Einarsson |
Megga | Selma Björnsdóttir |
Fíló (Fíloktetes) | Guðmundur Ólafsson |
Pegasos (Skáldfákur) | Frank Welker |
Hades | Egill Ólafsson |
Pínir | Þórhallur Sigurðsson |
Pati | Bjarni Haukur Þórsson |
Seifur | Pétur Einarsson |
Hera | Þórdís Arnljótsdóttir |
Hermes | Þórhallur Sigurðsson |
Amfítríon | Rúrik Haraldsson |
Alkímena | Edda Heiðrún Backman |
Kalliópa | Rut Reginalds |
Melpómena | Sigríður Beinteinsdóttir |
Terpsíkora | Sigríður Guðnadóttir |
Þalía | Berglind Björk Jónsdóttir |
Klíó | Guðrún Gunnarsdóttir |
Klóþó norn | Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir |
Lakkísis norn | Inga María Valdimarsdóttir |
Atrópos norn | Þórdís Arnljótsdóttir |
Nessus | Steinn Ármann Magnússon |
Sögumaður | Ragnar Bjarnason |
Aðrar raddir
breytaEggert Þorleifsson
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Edda Heiðrún Backman Selma Björnsdóttir |
Lög í myndinni
breytaTitill | Söngvari |
---|---|
"Við upphaf Alheimsins" | Sigríður Beinteinsdóttir
Rut Reginalds Sigríður Guðnadóttir Guðrún Gunnarsdóttir Berglind Björk Jónsdóttir |
"Ég finn minn samastað" | Gísli Magnason |
"Svo þú vilt verða hetja" | Guðmundur Ólafsson |
"Úr hallæri í hetju" | Sigríður Beinteinsdóttir
Rut Reginalds Sigríður Guðnadóttir Guðrún Gunnarsdóttir Berglind Björk Jónsdóttir |
"Þetta er alls engin ást" | Selma Björnsdóttir
Sigríður Beinteinsdóttir Rut Reginalds Sigríður Guðnadóttir Guðrún Gunnarsdóttir Berglind Björk Jónsdóttir |
"Stjarna er fædd" | Sigríður Beinteinsdóttir
Rut Reginalds Sigríður Guðnadóttir Guðrún Gunnarsdóttir Berglind Björk Jónsdóttir |
Tæknilega
breytaStarf | Nafn |
---|---|
Leikstjórn | Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir |
Þýðandi | Jón St. Kristjánsson |
Kórstjórn | Vilhjálmur Guðjónsson |
Söngtextar | Jón St. Kristjánsson |
Hljóðupptökur | Júlíus Agnarsson
Hrund Einarsdóttir |
Listrænn Ráðunautur | Kirsten Saabye |
Upptökur | Stúdíó eitt |
Kórupptökur | Stúdíó Stöðin |
Tilvísanir
breyta- ↑ „Herkúles / Hercules Icelandic Voice Cast“. WILLDUBGURU (enska). Sótt 30. apríl 2019.