Opna aðalvalmynd

Sigríður Beinteinsdóttir eða Sigga Beinteins‎ (fædd 26. júlí 1962) er söngkona Stjórnarinnar. Hún keppti fyrir hönd Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árin 1990 með Stjórninni með laginu Eitt lag enn (4. sæti), árið 1992 með Heart2Heart með lagið Nei eða já(7. sæti) og árið 1994 með laginu „Nætur“(12. sæti).

Sigga Beinteins‎
Fædd Sigríður Beinteinsdóttir
26. júlí 1962 (1962-07-26) (57 ára)
Reykjavík,

Fáni Íslands Íslandi

Starf/staða Söngkona

Útgefið efniBreyta

BreiðskífurBreyta

SmáskífurBreyta

TenglarBreyta

   Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.