Sigga Beinteins

(Endurbeint frá Sigríður Beinteinsdóttir)

Sigríður Beinteinsdóttir eða Sigga Beinteins‎ (fædd 26. júlí 1962) er söngkona Stjórnarinnar. Hún keppti fyrir hönd Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árin 1990 með Stjórninni með laginu Eitt lag enn (4. sæti), síðan árið 1992 með Heart2Heart með lagið Nei eða já(7. sæti) og loks í þriðja skipti árið 1994 með laginu „Nætur“(12. sæti). Hún er sú sem hefur farið oftast sem forsöngvari fyrir hönd Íslands í aðalkeppnina. Sigga söng einnig bakraddir hjá Silvíu Nótt í keppninni árið 2006.

Sigga Beinteins‎
Fædd Sigríður Beinteinsdóttir
26. júlí 1962 (1962-07-26) (58 ára)
Reykjavík,

Fáni Íslands Íslandi

Þjóðerni Ísland breyta
Starf/staða Söngkona

Útgefið efniBreyta

BreiðskífurBreyta

SmáskífurBreyta

TenglarBreyta

   Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.