Charlton Heston

Charlton Heston (fæddur sem John Charles Carter í Evanstone, Illinois, 4. október 1923, látinn 5. apríl 2008) var bandarískur leikari og Óskarsverðlaunahafi. Hann er þekktastur fyrir túlkun sína á Móse í Boðorðunum tíu, sem Taylor í Apaplánetunni og Judah Ben-Hur í samnefndri kvikmynd, Ben-Hur.

Charlton Heston
Charlton Heston, 1981
Charlton Heston, 1981
FæðingarnafnJohn Charles Carter
Fædd(ur) 4. október 1923(1923-10-04)
Evanstone, Illinois
Dáin(n) 5. apríl 2008 (84 ára)
Beverly Hills, Kalifornía
Þjóðerni Bandarískur
Starf Leikari
Ár virk(ur) 1941–2003
Maki/ar Lydia Clarke (1944–2003)
Skiltid
Börn 1

 TenglarBreyta

   Þessi leikaragrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.