Pétur Einarsson (f. 1940)

Pétur Einarsson (31. október 1940 – 24. apríl 2024) var íslenskur leikari, leikstjóri og skólastjóri.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum

breyta
Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1969 Áramótaskaupið 1969
1977 Morðsaga Herra B
1980 Veiðiferðin
1984 Hrafninn flýgur Kaupmaður með þungan hníf
1990 Sérsveitin laugarnesvegi 25 Ólafur
1993 Polisen och domarmordet Ólafur
2000 Englar alheimsins Brynjólfur
Fíaskó Frosti
101 Reykjavík Pabbi Magga
Ikíngut Magnús
2002 Reykjavik Guesthouse: Rent a Bike Pétur í Pétursbúð
2003 Nói albínói Prestur
2004 Njálssaga Gissur hvíti
2005 Allir litir hafsins eru kaldir Jón
Strákarnir okkar Björgvin
2006 Ørnen: En krimi-odyssé Hendes Morfar
2007 Skröltormar Agnar
2011 Kurteist fólk Skjöldur Skjaldarsson

Tenglar

breyta
   Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.