Pétur Einarsson (f. 1940)
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Pétur Einarsson (31. október 1940 – 24. apríl 2024) var íslenskur leikari, leikstjóri og skólastjóri.
Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum
breytaÁr | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
---|---|---|---|
1969 | Áramótaskaupið 1969 | ||
1977 | Morðsaga | Herra B | |
1980 | Veiðiferðin | ||
1984 | Hrafninn flýgur | Kaupmaður með þungan hníf | |
1990 | Sérsveitin laugarnesvegi 25 | Ólafur | |
1993 | Polisen och domarmordet | Ólafur | |
2000 | Englar alheimsins | Brynjólfur | |
Fíaskó | Frosti | ||
101 Reykjavík | Pabbi Magga | ||
Ikíngut | Magnús | ||
2002 | Reykjavik Guesthouse: Rent a Bike | Pétur í Pétursbúð | |
2003 | Nói albínói | Prestur | |
2004 | Njálssaga | Gissur hvíti | |
2005 | Allir litir hafsins eru kaldir | Jón | |
Strákarnir okkar | Björgvin | ||
2006 | Ørnen: En krimi-odyssé | Hendes Morfar | |
2007 | Skröltormar | Agnar | |
2011 | Kurteist fólk | Skjöldur Skjaldarsson |
Tenglar
breyta Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.