Hermesforngrísku Ἑρμῆς) var í grískri goðafræði einn af Ólympsguðunum tólf og var fæddur af Maju. Hann var jafnframt sendiboði guðanna, og fylgdi sálum látinna að ánni Styx. Rómversk hliðstæða hans var Merkúríus. Hermes var verndarguð fjárhirða og verslunar, ferðamanna og þjófa. Hann er gjarnan sýndur í listum á vængjuðum skóm eða með vængjaðan hatt og með Hermesarstafinn.

Hermes birtist Eneasi í draumi og segir honum að yfirgefa Karþagó. Málverk eftir Giovanni Battista Tiepolo frá 1757.

Tengt efni

breyta
   Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.