Hera var kona þrumuguðsins Seifs og gyðja og verndari hjónabands og giftra kvenna í grískri goðafræði. Hera var ein af Ólympsguðunum tólf. Meðal barna hennar voru Ares, Eileiþýa, Heba og Hefæstos.

Tenglar breyta

   Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.