1. FC Köln
1. Fußball-Club Köln 01/07 e. V., oftast þekkt sem FC Köln er þýskt knattspyrnufélag stofnað í Köln. Þeirra helstu erkifjendur eru Bayer Leverkusen og Borussia Mönchengladbach.
1. Fußball-Club Köln 01/07 e. V. | |||
Fullt nafn | 1. Fußball-Club Köln 01/07 e. V. | ||
Gælunafn/nöfn | Die Geißböcke(Geiturnar), Effzeh | ||
---|---|---|---|
Stofnað | 13.febrúar 1948; | ||
Leikvöllur | RheinEnergieStadion, Köln | ||
Stærð | 50,000 | ||
Stjórnarformaður | Alexander Wehrle | ||
Knattspyrnustjóri | Markus Gisdol | ||
Deild | Bundesliga | ||
2021/22 | Bundesliga, 7. sæti | ||
|