Fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum
Fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum er varaformaður Sendinefndar Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum á Allsherjarþingi þeirra. Í dag er fastafulltrúinn jafnframt sendiherra Íslands gagnvart 16 ríkjum í Karíbahafi, Mið- og Suður-Ameríku, þ.e. Antígva og Barbúda, Bahamaeyjum, Barbados, Belís, Dominíku, Dóminíska lýðveldinu, Grenada, Gvæjana, Haítí, Jamaíku, Kúbu, Sankti Kitts og Nevis, Sankti Lúsíu, Sankti Vinsent og Grenadínum, Súrínam og Trínidad og Tóbagó. Formaður sendinefndarinnar hefur verið undanfarið utanríkisráðherra eða staðgengill utanríkisráðherra.
Heimild
breyta- Um fastanefnd Íslands Sótt 12. desember 2020.