FC Dynamo Kyïv er knattspyrnufélag frá borginni Kænugarður. Liðið var stofnað 19. maí 1927 og leikur í efstu deild í Úkraínu, Premjer-Liga. Dynamo Kyïv hefur 16 sinnum orðið meistari. Það hefur komist í undanúrslit í Meistaradeild Evrópu og Europa League.
|
Futbol'nyj Klub Dynamo Kyïv
|
|
Fullt nafn |
Futbol'nyj Klub Dynamo Kyïv
|
Gælunafn/nöfn
|
Bilo-syni
|
Stytt nafn
|
FC Dynamo Kyiv
|
Stofnað
|
13. maí 1927
|
Leikvöllur
|
NSC Olimpijs'kyj, Kænugarður
|
Stærð
|
70.050
|
Knattspyrnustjóri
|
Mircea Lucescu
|
Deild
|
Premjer-Liga
|
2023-24
|
2.
|
|
- Premjer-liga: 16
- 1992/1993, 1993/94, 1994/95, 1995/96, 1996/97, 1997/98, 1998/99, 1999/2000, 2000/2001, 2002/2003, 2003/2004, 2006/2007, 2008/2009, 2014/2015, 2015/2016, 2020/21
- Úkraínska bikarkeppnin: 13
- 1993/1994, 1995/1996, 1997/1998, 1998/1999, 1999/2000, 2002/2003, 2004/2005, 2005/2006, 2006/2007, 2013/2014, 2014/2015, 2019/2020, 2020/2021
- Úkraínski ofurbikarinn: 8
- 2004, 2006, 2007, 2009, 2011, 2016, 2018, 2019
- Evrópukeppni bikarhafa: 2
- UEFA Super Cup: 1