Ernest Hemingway
Ernest Miller Hemingway (21. júlí 1899 í Oak Park í Illinois í Bandaríkjunum – 2. júlí 1961 í Ketchum í Idaho) var bandarískur rithöfundur. Hann starfaði m.a. sem blaðamaður, sjúkraflutningabílstjóri (á Ítalíu í fyrri heimsstyrjöldinni) og, að sjálfsögðu, sem rithöfundur. Hann bjó um tíma í París þar sem hann kynntist m.a. F. Scott Fitzgerald og James Joyce. Ernest Hemingway fyrirfór sér með byssuskoti í höfuðið árið 1961, þá 61 árs að aldri.
Ernest Hemingway | |
Fæddur: | 21. júlí 1899 Oak Park, Illinois, USA |
---|---|
Látinn: | 2. júlí 1961 (61 árs) Ketchum, Idaho, USA |
Starf/staða: | Rithöfundur og blaðamaður |
Þjóðerni: | Bandarískur |
Undirskrift: |
Verk Hemingways
breytaSmásögur
- 1923 - Three Stories & Ten Poems.
- 1924 - In our time.
- 1927 - Men Without Women.
- 1933 - Winner Take Nothing.
- 1938 - The Fifth Column and the First Forty-nine Stories.
- 1961 - Snows of Kilimanjaro — (Snjórinn á Kilimanjaró og fleiri sögur í þýðingu Sigurðar A. Magnússonar, 2004 (Ath. öllu fleiri sögur eru í nöfnu Sigurðar, og ekki allar sem voru í upphaflegu bókinni).
- 1963 - The Short Happy Life of Francis Macomber and Other Stories.
Skáldsögur
- 1926 - The Torrents of Spring : a Romantic Novel in Honor of the Passing of a Great Race.
- 1926 - Siesta, Sun Also Rises (Og sólin rennur upp í þýðingu Karls Ísfeld, 1941)
- 1929 - Farewell to Arms - (Vopnin kvödd, í þýðingu Halldórs Laxness, 1941)
- 1937 - To Have and Have Not - (Einn gegn öllum í þýðingu Karls Ísfeld, 1946)
- 1940 - For Whom the Bell Tolls - (Hverjum klukkan glymur í þýðingu Stefáns Bjarman, 1951)
- 1950 - Across the River and Into the Trees.
- 1952 - Old Man and the Sea — (Gamli maðurinn og hafið í þýðingu Björns O. Björnssonar, 1954)
- 1970 - Islands in the Stream.
- 1986 - The Garden of Eden.
- 1999 - True at First Light : a Fictional Memoir.
Annað
- 1926 - Today is Friday.
- 1932 - Death in the Afternoon.
- 1933 - God Rest You Merry, Gentlemen.
- 1935 - Green Hills of Africa.
- 1938 - The Spanish Earth.
- 1954 - The Secret Agent's Badge of Courage.
- 1959 - Two Christmas Tales.
- 1964 - Movable feast — (Veisla í farángrinum, í þýðingu Halldórs Laxness, 1966)
- 1970 - The Collected Poems of Ernest Hemingway.
Tenglar
breyta- Hann var í miðpunkti aldarinnar; andlátsfregn í Morgunblaðinu 1961
- Í návígi við dauðann alla ævi; andlátsfregn 2 í Morgunblaðinu 1961
- Gamli maðurinn og gæfan; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1976
- Fjórar eiginkonur Hemingways; fyrri hluti; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1972
- Fjórar eiginkonur Hemingways; seinni hluti; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1972
- Ljóðskáldið Hemingway; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1980
- Ég hitti Hemingway, eftir William Caldwell; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1964
- Hemingway á óstöðugum stalli; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1982
- Ég hef ekki drepið neinn í fjögur ár; um bréf Hemingways; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1985
- Hemingway í París 1920-30; grein í Morgunblaðinu 1964
- Naut eða nautabani; grein í Morgunblaðinu 1987
- Hinar fögru sonardætur Hemingways; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1981
Verk Hemingways
- Nú legg ég mig; smásaga eftir Hemingway; Guðmundur Arnfinnsson þýddi; birtist í Lesbók Morgunblaðsins 1967
- Hjá indíánum; smásaga eftir Hemingway; birtist í Lesbók Morgunblaðsins 1964
- Gamall maður við brúnna; smásaga eftir Hemingway; birtist í Lesbók Morgunblaðsins 1966
- Dags bið; smásaga eftir Hemingway; birtist í Lesbók Morgunblaðsins 1966
- Tyrkneski hershöfðinginn og ítalski einræðisherrann; grein eftir Hemingway´; birtist í Lesbók Morgunblaðsins 1963
- Geta hermenn Mussolinis barist?; birtist í Alþýðublaðinu 1938