Bæjarstjórn Sauðárkróks
Árið 1947 fékk Sauðárkrókur kaupstaðaréttindi og var fyrst kosið til bæjarstjórnar það sama ár. Áður var kosið til hreppsnefndar.
1994
breytaSíðasta bæjarstjórn Sauðárkrókskaupstaðar var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 28. maí 1994. [1].
Flokkur | Listi | Atkvæði | % | Menn | |
---|---|---|---|---|---|
Alþýðuflokkurinn | A | 172 | 10,9 | 1 | |
Framsóknarflokkurinn | B | 486 | 35,7 | 2 | |
Sjálfstæðisflokkurinn | D | 430 | 27,1 | 2 | |
Alþýðubandalagið | G | 327 | 20,6 | 1 | |
K-listinn | K | 170 | 10,7 | 1 | |
Auðir og ógildir | 35 | 2,2 | |||
- | - | - | - | - | |
Á kjörskrá | 1848 | ||||
Greidd atkvæði | 1621 | 87,7 |
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu bæjarstjórn:
Listi | Bæjarfulltrúi |
---|---|
A | Björn Sigurbjörnsson |
B | Stefán Logi Haraldsson |
Bjarni Ragnar Brynjólfsson | |
D | Jónas Snæbjörnsson |
Steinunn Hjartardóttir | |
G | Anna Kristín Gunnarsdóttir |
K | Hilmir Jóhannesson |
Sjálfstæðismenn, Alþýðuflokkur og Óháðir(K-listinn) héldu meirihlutasamstarfi sínu áfram, þriðja kjörtímabilið í röð. Snorri Björn Sigurðsson var áfram bæjarstjóri.
1990
breytaBæjarstjórn Sauðárkrókskaupstaðar sem var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 26. maí 1990[2].
Flokkur | Listi | Atkvæði | % | Menn | |
---|---|---|---|---|---|
Alþýðuflokkurinn | A | 149 | 10,2 | 1 | |
Framsóknarflokkurinn | B | 532 | 36,3 | 3 | |
Sjálfstæðisflokkurinn | D | 424 | 29,0 | 3 | |
Alþýðubandalagið | G | 148 | 10,1 | 1 | |
K-listinn | K | 154 | 10,5 | 1 | |
Auðir og ógildir | 57 | 3,9 | |||
- | - | - | - | - | |
Á kjörskrá | 1712 | ||||
Greidd atkvæði | 1464 | 85,5 |
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu bæjarstjórn:
Sjálfstæðismenn, Alþýðuflokkur og Óháðir(K-listinn) héldu meirihlutasamstarfinu áfram og var Snorri Björn Sigurðsson bæjarstjóri áfram[3].
1986
breytaBæjarstjórn Sauðárkrókskaupstaðar sem var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 31. maí 1986 [4].
Flokkur | Listi | Atkvæði | % | Menn | |
---|---|---|---|---|---|
Alþýðuflokkurinn | A | 159 | 11,2 | 1 | |
Framsóknarflokkurinn | B | 441 | 31,1 | 3 | |
Sjálfstæðisflokkurinn | D | 411 | 29,0 | 3 | |
Alþýðubandalagið | G | 163 | 11,5 | 1 | |
K-listinn | K | 163 | 11,5 | 1 | |
Nýtt afl | N | 53 | 3,7 | 0 | |
Auðir og ógildir | 26 | 1,8 | |||
- | - | - | - | - | |
Á kjörskrá | 1629 | ||||
Greidd atkvæði | 1416 | 86,9 |
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu bæjarstjórn:
Sjálfstæðismenn, Alþýðuflokkur og Óháðir(K-listinn) mynduðu meirihluta og var Snorri Björn Sigurðsson ráðinn bæjarstjóri. Þorbjörn Árnason oddviti Sjálfstæðismanna var forseti bæjarstjórnar[5].
1982
breytaBæjarstjórn Sauðárkrókskaupstaðar sem var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 22. maí 1982[6].
Flokkur | Listi | Atkvæði | % | Menn | |
---|---|---|---|---|---|
Alþýðuflokkurinn | A | 100 | 8,0 | 0 | |
Framsóknarflokkurinn | B | 406 | 32,4 | 4 | |
Sjálfstæðisflokkurinn | D | 369 | 29,4 | 3 | |
Alþýðubandalagið | G | 153 | 12,2 | 1 | |
K-listinn | K | 200 | 15,9 | 1 | |
Auðir og ógildir | 27 | 2,2 | |||
- | - | - | - | - | |
Á kjörskrá | 1404 | ||||
Greidd atkvæði | 1255 | 89,4 |
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu bæjarstjórn:[7]
Framsóknarmenn og Alþýðubandalagið mynduðu meirihluta.Magnús Sigurjónsson oddviti Framsóknarmanna var forseti bæjarstjórnar[8].
1978
breytaBæjarstjórn Sauðárkrókskaupstaðar sem var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 27. maí 1978[9].
Flokkur | Listi | Atkvæði | % | Menn | |
---|---|---|---|---|---|
Alþýðuflokkurinn | A | 145 | 13,2 | 1 | |
Framsóknarflokkurinn | B | 377 | 34,2 | 3 | |
Sjálfstæðisflokkurinn | D | 293 | 26,6 | 3 | |
Samtök frjálslyndra og vinstri manna | F | 108 | 9,8 | 1 | |
Alþýðubandalagið | G | 156 | 14,2 | 1 | |
Auðir og ógildir | 22 | 2,0 | |||
- | - | - | - | - | |
Á kjörskrá | 1216 | ||||
Greidd atkvæði | 1101 | 90,5 |
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu bæjarstjórn:
Listi | Bæjarfulltrúi |
---|---|
A | Jón Karlsson |
B | Stefán Guðmundsson |
Sæmundur Hermannsson | |
Magnús Sigurjónsson | |
D | Þorbjörn Árnason |
Árni Guðmundsson | |
Friðrik J. Friðriksson | |
F | Hörður Ingimarsson |
G | Stefán Guðmundsson |
Sjálfstæðismenn, Alþýðuflokkurinn og Samtök frjálslyndra og vinstri manna mynduðu meirihluta og réðu Þorstein Þorsteinsson sem bæjarstjóra. Þorbjörn Árnason oddviti Sjálfstæðismanna var forseti bæjarstjórnar[10].
1974
breytaBæjarstjórn Sauðárkrókskaupstaðar sem var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 25. maí 1974[11].
Flokkur | Listi | Atkvæði | % | Menn | |
---|---|---|---|---|---|
Alþýðuflokkurinn | A | 126 | 13,3 | 1 | |
Sjálfstæðisflokkurinn | D | 365 | 38,6 | 3 | |
Framsóknarfélag og Alþýðubandalag | H | 420 | 44,4 | 3 | |
Auðir og ógildir | 35 | 3,7 | |||
- | - | - | - | - | |
Á kjörskrá | 1039 | ||||
Greidd atkvæði | 946 | 91,1 |
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu bæjarstjórn:
Listi | Bæjarfulltrúi |
---|---|
A | Jón Karlsson |
D | Árni Guðmundsson |
Friðrik J. Friðriksson | |
Halldór Þ. Jónsson | |
H | Marteinn Friðriksson |
Stefán Guðmundsson | |
Sæmundur Hermannsson |
Þórir Hilmarsson var bæjarstjóri.
1970
breytaBæjarstjórn Sauðárkrókskaupstaðar sem var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 30. maí 1970[12].
Flokkur | Listi | Atkvæði | % | Menn | |
---|---|---|---|---|---|
Alþýðuflokkurinn | A | 126 | 14,7 | 1 | |
Framsóknarflokkurinn | B | 352 | 41,2 | 3 | |
Sjálfstæðisflokkurinn | D | 291 | 34,0 | 3 | |
Alþýðubandalagið | G | 79 | 9,2 | 0 | |
Auðir og ógildir | 7 | 0,8 | |||
- | - | - | - | - | |
Á kjörskrá | 890 | ||||
Greidd atkvæði | 855 | 96,1 |
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu bæjarstjórn:
Listi | Bæjarfulltrúi |
---|---|
A | Erlendur Hansen |
B | Guðjón Ingimundarson |
Marteinn Friðriksson | |
Stefán Guðmundsson | |
D | Guðjón Sigurðsson |
Halldór Þ. Jónsson | |
Björn Daníelsson |
Bæjarstjóri var Hákon Torfason[13]
1966
breytaBæjarstjórn Sauðárkrókskaupstaðar sem var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 22. maí 1966[14].
Flokkur | Listi | Atkvæði | % | Menn | |
---|---|---|---|---|---|
Alþýðuflokkurinn | A | 96 | 13,1 | 1 | |
Framsóknarflokkurinn | B | 274 | 37,3 | 3 | |
Sjálfstæðisflokkurinn | D | 261 | 35,5 | 2 | |
Alþýðubandalagið | G | 96 | 13,1 | 1 | |
Auðir og ógildir | 8 | 1,1 | |||
- | - | - | - | - | |
Á kjörskrá | 782 | ||||
Greidd atkvæði | 735 | 94,0 |
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu bæjarstjórn:[15]
Listi | Bæjarfulltrúi |
---|---|
A | Erlendur Hansen |
B | Guðjón Ingimundarson |
Marteinn Friðriksson | |
Stefán Guðmundsson | |
D | Guðjón Sigurðsson |
Friðrik Margeirsson | |
G | Hulda Sigurbjörnsdóttir |
1962
breytaBæjarstjórn Sauðárkrókskaupstaðar sem var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 26. maí 1962[16].
Flokkur | Listi | Atkvæði | % | Menn | |
---|---|---|---|---|---|
Framsóknarflokkurinn | B | 113 | 17,1 | 1 | |
Sjálfstæðisflokkurinn | D | 306 | 46,4 | 4 | |
Alþb., Alþf. og frjálslyndir | I | 229 | 34,7 | 2 | |
Auðir og ógildir | 11 | 1,7 | |||
- | - | - | - | - | |
Á kjörskrá | 710 | ||||
Greidd atkvæði | 629 | 92,8 |
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu bæjarstjórn:[17]
Listi | Bæjarfulltrúi |
---|---|
B | Guðjón Ingimundarson |
D | Guðjón Sigurðsson |
Sigurður P. Jónsson | |
Kári Jónsson | |
Björn Daníelsson | |
I | Magnús Bjarnason |
Skafti Magnússon |
1958
breytaBæjarstjórn Sauðárkrókskaupstaðar sem var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 26. janúar 1958[18].
Flokkur | Listi | Atkvæði | % | Menn | |
---|---|---|---|---|---|
Alþýðuflokkurinn | A | 45 | 7,6 | 0 | |
Framsóknarflokkurinn | B | 116 | 19,6 | 1 | |
Sjálfstæðisflokkurinn | D | 280 | 47,2 | 4 | |
Frjálslyndir kjósendur | H | 149 | 25,1 | 2 | |
Auðir og ógildir | 3 | 0,5 | |||
- | - | - | - | - | |
Á kjörskrá | 636 | ||||
Greidd atkvæði | 593 | 93,2 |
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu bæjarstjórn:[19]
Listi | Bæjarfulltrúi |
---|---|
B | Guðjón Ingimundarson |
D | Pétur Hannesson |
Guðjón Sigurðsson | |
Sigurður P. Jónsson | |
Páll Þórðarson | |
H | Stefán Sigurðsson |
Skafti Magnússon |
1954
breytaBæjarstjórn Sauðárkrókskaupstaðar sem var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 31. janúar 1954[20].
Flokkur | Listi | Atkvæði | % | Menn | |
---|---|---|---|---|---|
Alþýðuflokkurinn | A | 114 | 19,6 | 2 | |
Framsóknarflokkurinn | B | 139 | 23,9 | 2 | |
Sósíalistaflokkurinn | C | 54 | 9,3 | 0 | |
Sjálfstæðisflokkurinn | D | 183 | 31,4 | 3 | |
Þjóðvarnarflokkurinn | F | 52 | 8,9 | 0 | |
Sjómenn | - | 37 | 6,4 | 0 | |
Auðir og ógildir | 3 | 0,5 | |||
- | - | - | - | - | |
Á kjörskrá | 667 | ||||
Greidd atkvæði | 582 | 87,3 |
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu bæjarstjórn:[21]
Listi | Bæjarfulltrúi |
---|---|
A | Konráð Þorsteinsson |
Magnús Bjarnason | |
B | Guðmundur Sveinsson |
Guðjón Ingimundarson | |
D | Guðjón Sigurðsson |
Sigurður P. Jónsson | |
Torfi Bjarnason |
1950
breytaBæjarstjórn Sauðárkrókskaupstaðar sem var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 29. janúar 1950[22].
Flokkur | Listi | Atkvæði | % | Menn | |
---|---|---|---|---|---|
Alþýðuflokkurinn | A | 144 | 27,3 | 2 | |
Framsóknarflokkurinn | B | 120 | 22,8 | 2 | |
Sósíalistaflokkurinn | C | 53 | 10,1 | 0 | |
Sjálfstæðisflokkurinn | D | 208 | 39,5 | 3 | |
Auðir og ógildir | 2 | 0,4 | |||
- | - | - | - | - | |
Á kjörskrá | 622 | ||||
Greidd atkvæði | 527 | 84,7 |
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu bæjarstjórn:[23]
Listi | Bæjarfulltrúi |
---|---|
A | Brynjólfur Danivalsson |
Magnús Bjarnason | |
B | Guðmundur Sveinsson |
Friðrik Hansen | |
D | Guðjón Sigurðsson |
Sigurður P. Jónsson | |
Eysteinn Bjarnason |
1947
breytaFyrsta bæjarstjórn Sauðárkrókskaupstaðar sem var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 1947
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu bæjarstjórn:[24]
Bæjarfulltrúi |
---|
Erlendur Hansen |
Eysteinn Bjarnason |
Guðjón Sigurðsson |
Guðmundur Sveinsson |
Kristinn Gunnlaugsson |
Magnús Bjarnason |
Sigurður P. Jónsson |
Áralisti
breytaHeimildir
breyta- ↑ „Morgunblaðið 31. maí 1994, bls B2“.
- ↑ „Morgunblaðið 29. maí 1990, bls. C3“.
- ↑ „Dagur 28. maí 1990, bls 6“.
- ↑ Kosningaskýrslur 1949-1987, Hagstofa Íslands 1988, bls 1080
- ↑ „Dagur 10. júní 1986, bls 12“.
- ↑ Kosningaskýrslur 1949-1987, Hagstofa Íslands 1988, bls 1025
- ↑ „DV, 24. maí 1982, bls 2“.
- ↑ „Tíminn 11. júní 1982, bls 5“.
- ↑ Kosningaskýrslur 1949-1987, Hagstofa Íslands 1988, bls 937
- ↑ „Morgunblaðið 14. júní 1978, bls 17“.
- ↑ Kosningaskýrslur 1949-1987, Hagstofa Íslands 1988, bls 895
- ↑ Kosningaskýrslur 1949-1987, Hagstofa Íslands 1988, bls 852
- ↑ „Einherji 25. júní 1974, bls 2“.
- ↑ Kosningaskýrslur 1949-1987, Hagstofa Íslands 1988, bls 798
- ↑ „Morgunblaðið, 24. maí 1966, bls 12“.
- ↑ Kosningaskýrslur 1949-1987, Hagstofa Íslands 1988, bls 758
- ↑ „Morgunblaðið, 29. maí 1962, bls 15“.
- ↑ Kosningaskýrslur 1949-1987, Hagstofa Íslands 1988, bls 686
- ↑ „Morgunblaðið, 28. janúar 1958, bls 2“.
- ↑ Kosningaskýrslur 1949-1987, Hagstofa Íslands 1988, bls 644
- ↑ „Morgunblaðið, 2. febrúar 1954, bls 2“.
- ↑ Kosningaskýrslur 1949-1987, Hagstofa Íslands 1988, bls 583
- ↑ Saga Sauðárkróks síðari hluti II, Kristmundur Bjarnason, 1973 , bls 307
- ↑ Saga Sauðárkróks síðari hluti II, Kristmundur Bjarnason, 1973 , bls 307