Bæjarstjórn Sauðárkróks

Árið 1947 fékk Sauðárkrókur kaupstaðaréttindi og var fyrst kosið til bæjarstjórnar það sama ár. Áður var kosið til hreppsnefndar.

1994 breyta

Síðasta bæjarstjórn Sauðárkrókskaupstaðar var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 28. maí 1994. [1].

Flokkur Listi Atkvæði % Menn
Alþýðuflokkurinn A 172 10,9 1
Framsóknarflokkurinn B 486 35,7 2
Sjálfstæðisflokkurinn D 430 27,1 2
Alþýðubandalagið G 327 20,6 1
K-listinn K 170 10,7 1
Auðir og ógildir 35 2,2
- - - - -
Á kjörskrá 1848
Greidd atkvæði 1621 87,7

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu bæjarstjórn:

Listi Bæjarfulltrúi
A Björn Sigurbjörnsson
B Stefán Logi Haraldsson
Bjarni Ragnar Brynjólfsson
D Jónas Snæbjörnsson
Steinunn Hjartardóttir
G Anna Kristín Gunnarsdóttir
K Hilmir Jóhannesson

Sjálfstæðismenn, Alþýðuflokkur og Óháðir(K-listinn) héldu meirihlutasamstarfi sínu áfram, þriðja kjörtímabilið í röð. Snorri Björn Sigurðsson var áfram bæjarstjóri.

1990 breyta

Bæjarstjórn Sauðárkrókskaupstaðar sem var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 26. maí 1990[2].

Flokkur Listi Atkvæði % Menn
Alþýðuflokkurinn A 149 10,2 1
Framsóknarflokkurinn B 532 36,3 3
Sjálfstæðisflokkurinn D 424 29,0 3
Alþýðubandalagið G 148 10,1 1
K-listinn K 154 10,5 1
Auðir og ógildir 57 3,9
- - - - -
Á kjörskrá 1712
Greidd atkvæði 1464 85,5

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu bæjarstjórn:

Listi Bæjarfulltrúi
A Björn Sigurbjörnsson
B Stefán Logi Haraldsson
Viggó Jónsson
Herdís Á. Sæmundsdóttir
D Knútur Aadnegaard
Steinunn Hjartardóttir
Björn Björnsson
G Anna Kristín Gunnarsdóttir
K Hilmir Jóhannesson

Sjálfstæðismenn, Alþýðuflokkur og Óháðir(K-listinn) héldu meirihlutasamstarfinu áfram og var Snorri Björn Sigurðsson bæjarstjóri áfram[3].

1986 breyta

Bæjarstjórn Sauðárkrókskaupstaðar sem var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 31. maí 1986 [4].

Flokkur Listi Atkvæði % Menn
Alþýðuflokkurinn A 159 11,2 1
Framsóknarflokkurinn B 441 31,1 3
Sjálfstæðisflokkurinn D 411 29,0 3
Alþýðubandalagið G 163 11,5 1
K-listinn K 163 11,5 1
Nýtt afl N 53 3,7 0
Auðir og ógildir 26 1,8
- - - - -
Á kjörskrá 1629
Greidd atkvæði 1416 86,9

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu bæjarstjórn:

Listi Bæjarfulltrúi
A Björn Sigurbjörnsson
B Jón Eðvald Friðriksson
Magnús Sigurjónsson
Pétur Pétursson
D Þorbjörn Árnason
Aðalheiður Arnórsdóttir
Knútur Aadnegaard
G Anna Kristín Gunnarsdóttir
K Hörður Ingimarsson

Sjálfstæðismenn, Alþýðuflokkur og Óháðir(K-listinn) mynduðu meirihluta og var Snorri Björn Sigurðsson ráðinn bæjarstjóri. Þorbjörn Árnason oddviti Sjálfstæðismanna var forseti bæjarstjórnar[5].

1982 breyta

Bæjarstjórn Sauðárkrókskaupstaðar sem var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 22. maí 1982[6].

Flokkur Listi Atkvæði % Menn
Alþýðuflokkurinn A 100 8,0 0
Framsóknarflokkurinn B 406 32,4 4
Sjálfstæðisflokkurinn D 369 29,4 3
Alþýðubandalagið G 153 12,2 1
K-listinn K 200 15,9 1
Auðir og ógildir 27 2,2
- - - - -
Á kjörskrá 1404
Greidd atkvæði 1255 89,4

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu bæjarstjórn:[7]

Listi Bæjarfulltrúi
B Magnús Sigurjónsson
Sighvatur Torfason
Björn Magnús Björgvinsson
Pétur Pétursson
D Þorbjörn Árnason
Aðalheiður Arnórsdóttir
Jón Ásbergsson
G Stefán Guðmundsson
K Hörður Ingimarsson

Framsóknarmenn og Alþýðubandalagið mynduðu meirihluta.Magnús Sigurjónsson oddviti Framsóknarmanna var forseti bæjarstjórnar[8].

1978 breyta

Bæjarstjórn Sauðárkrókskaupstaðar sem var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 27. maí 1978[9].

Flokkur Listi Atkvæði % Menn
Alþýðuflokkurinn A 145 13,2 1
Framsóknarflokkurinn B 377 34,2 3
Sjálfstæðisflokkurinn D 293 26,6 3
Samtök frjálslyndra og vinstri manna F 108 9,8 1
Alþýðubandalagið G 156 14,2 1
Auðir og ógildir 22 2,0
- - - - -
Á kjörskrá 1216
Greidd atkvæði 1101 90,5

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu bæjarstjórn:

Listi Bæjarfulltrúi
A Jón Karlsson
B Stefán Guðmundsson
Sæmundur Hermannsson
Magnús Sigurjónsson
D Þorbjörn Árnason
Árni Guðmundsson
Friðrik J. Friðriksson
F Hörður Ingimarsson
G Stefán Guðmundsson

Sjálfstæðismenn, Alþýðuflokkurinn og Samtök frjálslyndra og vinstri manna mynduðu meirihluta og réðu Þorstein Þorsteinsson sem bæjarstjóra. Þorbjörn Árnason oddviti Sjálfstæðismanna var forseti bæjarstjórnar[10].

1974 breyta

Bæjarstjórn Sauðárkrókskaupstaðar sem var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 25. maí 1974[11].

Flokkur Listi Atkvæði % Menn
Alþýðuflokkurinn A 126 13,3 1
Sjálfstæðisflokkurinn D 365 38,6 3
Framsóknarfélag og Alþýðubandalag H 420 44,4 3
Auðir og ógildir 35 3,7
- - - - -
Á kjörskrá 1039
Greidd atkvæði 946 91,1

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu bæjarstjórn:

Listi Bæjarfulltrúi
A Jón Karlsson
D Árni Guðmundsson
Friðrik J. Friðriksson
Halldór Þ. Jónsson
H Marteinn Friðriksson
Stefán Guðmundsson
Sæmundur Hermannsson

Þórir Hilmarsson var bæjarstjóri.

1970 breyta

Bæjarstjórn Sauðárkrókskaupstaðar sem var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 30. maí 1970[12].

Flokkur Listi Atkvæði % Menn
Alþýðuflokkurinn A 126 14,7 1
Framsóknarflokkurinn B 352 41,2 3
Sjálfstæðisflokkurinn D 291 34,0 3
Alþýðubandalagið G 79 9,2 0
Auðir og ógildir 7 0,8
- - - - -
Á kjörskrá 890
Greidd atkvæði 855 96,1

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu bæjarstjórn:

Listi Bæjarfulltrúi
A Erlendur Hansen
B Guðjón Ingimundarson
Marteinn Friðriksson
Stefán Guðmundsson
D Guðjón Sigurðsson
Halldór Þ. Jónsson
Björn Daníelsson

Bæjarstjóri var Hákon Torfason[13]

1966 breyta

Bæjarstjórn Sauðárkrókskaupstaðar sem var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 22. maí 1966[14].

Flokkur Listi Atkvæði % Menn
Alþýðuflokkurinn A 96 13,1 1
Framsóknarflokkurinn B 274 37,3 3
Sjálfstæðisflokkurinn D 261 35,5 2
Alþýðubandalagið G 96 13,1 1
Auðir og ógildir 8 1,1
- - - - -
Á kjörskrá 782
Greidd atkvæði 735 94,0

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu bæjarstjórn:[15]

Listi Bæjarfulltrúi
A Erlendur Hansen
B Guðjón Ingimundarson
Marteinn Friðriksson
Stefán Guðmundsson
D Guðjón Sigurðsson
Friðrik Margeirsson
G Hulda Sigurbjörnsdóttir

1962 breyta

Bæjarstjórn Sauðárkrókskaupstaðar sem var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 26. maí 1962[16].

Flokkur Listi Atkvæði % Menn
Framsóknarflokkurinn B 113 17,1 1
Sjálfstæðisflokkurinn D 306 46,4 4
Alþb., Alþf. og frjálslyndir I 229 34,7 2
Auðir og ógildir 11 1,7
- - - - -
Á kjörskrá 710
Greidd atkvæði 629 92,8

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu bæjarstjórn:[17]

Listi Bæjarfulltrúi
B Guðjón Ingimundarson
D Guðjón Sigurðsson
Sigurður P. Jónsson
Kári Jónsson
Björn Daníelsson
I Magnús Bjarnason
Skafti Magnússon

1958 breyta

Bæjarstjórn Sauðárkrókskaupstaðar sem var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 26. janúar 1958[18].

Flokkur Listi Atkvæði % Menn
Alþýðuflokkurinn A 45 7,6 0
Framsóknarflokkurinn B 116 19,6 1
Sjálfstæðisflokkurinn D 280 47,2 4
Frjálslyndir kjósendur H 149 25,1 2
Auðir og ógildir 3 0,5
- - - - -
Á kjörskrá 636
Greidd atkvæði 593 93,2

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu bæjarstjórn:[19]

Listi Bæjarfulltrúi
B Guðjón Ingimundarson
D Pétur Hannesson
Guðjón Sigurðsson
Sigurður P. Jónsson
Páll Þórðarson
H Stefán Sigurðsson
Skafti Magnússon

1954 breyta

Bæjarstjórn Sauðárkrókskaupstaðar sem var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 31. janúar 1954[20].

Flokkur Listi Atkvæði % Menn
Alþýðuflokkurinn A 114 19,6 2
Framsóknarflokkurinn B 139 23,9 2
Sósíalistaflokkurinn C 54 9,3 0
Sjálfstæðisflokkurinn D 183 31,4 3
Þjóðvarnarflokkurinn F 52 8,9 0
Sjómenn - 37 6,4 0
Auðir og ógildir 3 0,5
- - - - -
Á kjörskrá 667
Greidd atkvæði 582 87,3

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu bæjarstjórn:[21]

Listi Bæjarfulltrúi
A Konráð Þorsteinsson
Magnús Bjarnason
B Guðmundur Sveinsson
Guðjón Ingimundarson
D Guðjón Sigurðsson
Sigurður P. Jónsson
Torfi Bjarnason

1950 breyta

Bæjarstjórn Sauðárkrókskaupstaðar sem var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 29. janúar 1950[22].

Flokkur Listi Atkvæði % Menn
Alþýðuflokkurinn A 144 27,3 2
Framsóknarflokkurinn B 120 22,8 2
Sósíalistaflokkurinn C 53 10,1 0
Sjálfstæðisflokkurinn D 208 39,5 3
Auðir og ógildir 2 0,4
- - - - -
Á kjörskrá 622
Greidd atkvæði 527 84,7

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu bæjarstjórn:[23]

Listi Bæjarfulltrúi
A Brynjólfur Danivalsson
Magnús Bjarnason
B Guðmundur Sveinsson
Friðrik Hansen
D Guðjón Sigurðsson
Sigurður P. Jónsson
Eysteinn Bjarnason

1947 breyta

Fyrsta bæjarstjórn Sauðárkrókskaupstaðar sem var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 1947

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu bæjarstjórn:[24]

Bæjarfulltrúi
Erlendur Hansen
Eysteinn Bjarnason
Guðjón Sigurðsson
Guðmundur Sveinsson
Kristinn Gunnlaugsson
Magnús Bjarnason
Sigurður P. Jónsson

Áralisti breyta

Nafn 1994 1990 1986 1982 1978 1974 1970 1966 1962 1958 1954 1950 1947
Aðalheiður Arnórsdóttir x x
Anna Kristín Gunnarsdóttir x x x
Árni Guðmundsson x x
Bjarni Ragnar Brynjólfsson x
Björn Björnsson x
Björn Daníelsson x x
Björn Magnús Björgvinsson x
Björn Sigurbjörnsson x x x
Brynjólfur Danivalsson x
Erlendur Hansen x x x
Eysteinn Bjarnason x x
Friðrik Hansen x
Friðrik J. Friðriksson x x
Friðrik Margeirsson x
Guðjón Ingimundarson x x x x x
Guðjón Sigurðsson x x x x x x x
Guðmundur Sveinsson x x x
Halldór Þ. Jónsson x x
Herdís Á. Sæmundsdóttir x
Hilmir Jóhannesson x x
Hulda Sigurbjörnsdóttir x
Hörður Ingimarsson x x x
Jón Ásbergsson x
Jón Eðvald Friðriksson x
Jón Karlsson x x
Jónas Snæbjörnsson x
Kári Jónsson x
Knútur Aadnegaard x x
Konráð Þorsteinsson x
Kristinn Gunnlaugsson x
Magnús Bjarnason x x x x
Magnús Sigurjónsson x x x
Marteinn Friðriksson x x x
Páll Þórðarson x
Pétur Hannesson x
Pétur Pétursson x x
Sighvatur Torfason x
Sigurður P. Jónsson x x x x x
Skafti Magnússon x x
Stefán Guðmundsson x x x
Stefán Guðmundsson x x x
Stefán Logi Haraldsson x x
Stefán Sigurðsson x
Steinunn Hjartardóttir x x
Sæmundur Hermannsson x x
Torfi Bjarnason x
Viggó Jónsson x
Þorbjörn Árnason x x x

Heimildir breyta

 1. „Morgunblaðið 31. maí 1994, bls B2“.
 2. „Morgunblaðið 29. maí 1990, bls. C3“.
 3. „Dagur 28. maí 1990, bls 6“.
 4. Kosningaskýrslur 1949-1987, Hagstofa Íslands 1988, bls 1080
 5. „Dagur 10. júní 1986, bls 12“.
 6. Kosningaskýrslur 1949-1987, Hagstofa Íslands 1988, bls 1025
 7. „DV, 24. maí 1982, bls 2“.
 8. „Tíminn 11. júní 1982, bls 5“.
 9. Kosningaskýrslur 1949-1987, Hagstofa Íslands 1988, bls 937
 10. „Morgunblaðið 14. júní 1978, bls 17“.
 11. Kosningaskýrslur 1949-1987, Hagstofa Íslands 1988, bls 895
 12. Kosningaskýrslur 1949-1987, Hagstofa Íslands 1988, bls 852
 13. „Einherji 25. júní 1974, bls 2“.
 14. Kosningaskýrslur 1949-1987, Hagstofa Íslands 1988, bls 798
 15. „Morgunblaðið, 24. maí 1966, bls 12“.
 16. Kosningaskýrslur 1949-1987, Hagstofa Íslands 1988, bls 758
 17. „Morgunblaðið, 29. maí 1962, bls 15“.
 18. Kosningaskýrslur 1949-1987, Hagstofa Íslands 1988, bls 686
 19. „Morgunblaðið, 28. janúar 1958, bls 2“.
 20. Kosningaskýrslur 1949-1987, Hagstofa Íslands 1988, bls 644
 21. „Morgunblaðið, 2. febrúar 1954, bls 2“.
 22. Kosningaskýrslur 1949-1987, Hagstofa Íslands 1988, bls 583
 23. Saga Sauðárkróks síðari hluti II, Kristmundur Bjarnason, 1973 , bls 307
 24. Saga Sauðárkróks síðari hluti II, Kristmundur Bjarnason, 1973 , bls 307