Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1982

Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1982 voru sveitarstjórnarkosningar haldnar árið 1982.

Niðurstöður eftir sveitarfélögum

breyta

Akranes

breyta
Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Guðmundur Vésteinsson
B Jón Sveinsson
B Ingibjörg Pálmadóttir
B Steinunn Sigurðardóttir
D Valdimar Indriðason
D Guðjón Guðmundsson
D Hörður Pálsson
D Ragnheiður Ólafsdóttir
G Engilbert Guðmundsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðu­flokkurinn 397 14,4 1
B   Framsóknar­flokkurinn 857 31,0 3
D   Sjálfstæðis­flokkurinn 1.110 40,1 4
G Alþýðu­bandalagið 402 15,5 1
Auðir og ógildir 81 2,9
Alls 2.848 100,00 9
Kjörskrá og kjörsókn 3.247 87,7

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Akranesi fóru fram 22. maí.

Akureyri

breyta
Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Freyr Ófeigsson
B Sigurður Óli Brynjólfsson
B Sigurður Jóhannesson
B Úlfhildur Rögnvaldsdóttir
D Gísli Jónsson
D Gunnar Ragnars
D Jón G. Sólnes
D Sigurður J. Sigurðsson
G Helgi Guðmundsson
V Valgerður Bjarnadóttir
V Sigríður Þorsteinsdóttir
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðu­flokkurinn 643 9,7 1
B   Framsóknar­flokkurinn 1.640 24,6 3
D   Sjálfstæðis­flokkurinn 2.261 34 4
G Alþýðu­bandalagið 855 12,8 1
V Kvennaframboðið 1.136 17,1 2
Auðir og ógildir 120 1,8
Alls 6.655 100,00 11
Kjörskrá og kjörsókn 8.433 78,9

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Akureyri fóru fram 22. maí. Sérstök kvennaframboð komu fram í Reykjavík og á Akureyri og fengu tvo fulltrúa á hvorum stað. Hlutfallslega naut framboðið á Akureyri þó meira fylgis og myndaði meirihluta með Alþýðubandalagi og Framsókn. Bæjarstjóri var áfram Helgi M. Bergs.[1]

Djúpivogur

breyta
Kjörnir fulltrúar
Óli Björgvinsson
Ragnar Þorgilsson
Már Karlsson
Karl Jónsson
Reynir Gunnarsson

Þessar hreppsnefndarkosningar á Djúpavogi fóru fram 22. maí. Kosning var óhlutbundinn en 156 kusu af 244 eða 64%.[2]

Garðabær

breyta
Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
B Einar Geir Þorsteinsson
D Sigurður Sigurjónsson
D Árni Ólafur Lárusson
D Lilja G. Hallgrímsdóttir
D Agnar Friðriksson
D Dröfn H. Farestveit
G Hilmar Ingólfsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðu­flokkurinn 297 11,4 0
B   Framsóknar­flokkurinn 336 12,9 1
D   Sjálfstæðis­flokkurinn 1.571 60,5 5
G Alþýðu­bandalagið 394 15,2 1
Auðir og ógildir 112
Alls 2.710 100 7

Þessar bæjarstjórnarkosningar í Garðabæ fóru fram 22. maí.[3]


Hofsós

breyta
Kjörnir fulltrúar
Garðar Sveinn Árnason
Björn Níelsson
Gísli Kristjánsson
Pálmi Rögnvaldsson
Gunnar Geir Gunnarsson

Þessar hreppsnefndarkosningar á Hofsósi fóru fram 22. maí. Kosning var óhlutbundinn en 92 kusu af 183 eða 50,3%.[4]

Hólmavík

breyta
Kjörnir fulltrúar
Karl E. Loftsson
Magnús H. Magnússon
Brynjólfur Sæmundsson
Kjartan Jónsson
Hörður Ásgeirsson

Þessar hreppsnefndarkosningar á Hólmavík fóru fram 22. maí. Kosning var óhlutbundinn en 156 kusu af 235 eða 63%.[2]

Hrísey

breyta
Kjörnir fulltrúar
Árni Kristinsson
Örn Kjartansson
Björgvin Pálsson
Sigurður Jóhannsson
Ásgeir Halldórsson

Þessar hreppsnefndarkosningar í Hrísey fóru fram 22. maí. Kosning var óhlutbundinn en 94 kusu af 159 eða 66%.[4]

Húsavík

breyta
Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Gunnar B. Salómonsson
A Herdís Guðmundsdóttir
B Tryggvi Finnsson
B Aðalsteinn Jónasson
B Sigurður Kr. Sigurðsson
D Katrín Eymundsdóttir
D Hörður Þórhallsson
G Kristján Ásgeirsson
G Jóhanna Aðalsteinsdóttir
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðu­flokkurinn 240 18,3 2
B   Framsóknar­flokkurinn 432 32,9 3
D   Sjálfstæðis­flokkurinn 274 20,8 2
G Alþýðu­bandalagið 342 26 2
Auðir og ógildir 27 2,1
Alls 1.315 100 9

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Húsavík fóru fram 22. maí.[5]


Ísafjörður

breyta
Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Anna M. Helgadóttir
A Kristján K. Jónasson
B Guðmundur Sveinsson
D Guðmundur H. Ingólfsson
D Ingimar Halldórsson
D Geirþrúður Charlesdóttir
D Árni Sigurðsson
G Hallur Páll Jónsson
J Reynir Adolfsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðu­flokkurinn 440 26,0 2
B   Framsóknar­flokkurinn 231 13,7 1
D   Sjálfstæðis­flokkurinn 675 39,9 4
G Alþýðu­bandalagið 196 11,6 1
J Óháðir borgarar 150 8,9 1
Auðir og ógildir 60
Alls 1.752 100 9

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Ísafirði fóru fram 22. maí.[5]


Kópavogur

breyta
Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Guðmundur Oddsson
A Rannveig Guðmundsdóttir
B Ragnar Snorri Magnússon
B Skúli Sigurgrímsson
D Arnór Pálsson
D Ásthildur Pétursdóttir
D Bragi Michaelsson
D Guðni Stefánsson
D Richard Björgvinsson
G Björn Ólafsson
G Heiðrún Sverrisdóttir
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðu­flokkurinn 1.145 15,62 2
B   Framsóknar­flokkurinn 1.250 17,05 2
D   Sjálfstæðis­flokkurinn 2.925 39,90 5
G Alþýðu­bandalagið 1.620 22,10 2
Auðir og ógildir 391 5,33
Alls 7.331 100,00 11
Kjörskrá og kjörsókn 8.918 82,20

Þessar bæjarstjórnarkosningar í Kópavogi fóru fram 22. maí. A-listi, B-listi og G-listi héldu áfram samstarfi um meirihluta. Kristján H. Guðmundsson var ráðinn bæjarstjóri.

Reykjavík

breyta
Listi Kjörnir borgarfulltrúar
A Sigurður E. Guðmundsson
B Kristján Benediktsson
B Gerður Steindórsdóttir
D Davíð Oddsson
D Markús Örn Antonsson
D Albert Guðmundsson
D Magnús L. Sveinsson
D Ingibjörg Rafnar
D Páll Gíslason
D Hulda Valtýsdóttir
D Sigurjón Fjeldsted
D Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson
D Hilmar Guðlaugsson
D Katrín Fjeldsted
D Ragnar Júlíusson
G Sigurjón Pétursson
G Adda Bára Sigfúsdóttir
G Guðrún Ágústsdóttir
G Guðmundur Þ. Jónsson
V Guðrún Jónsdóttir
V Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðu­flokkurinn 3.949 8,0 1
B   Framsóknar­flokkurinn 4.692 9,5 2
D   Sjálfstæðis­flokkurinn 25.879 52,5 12
G Alþýðu­bandalagið 9.355 19,0 4
V Kvennaframboðið 5.387 10,9 2
Auðir og ógildir 878
Alls 50.140 100,00 21
Kjörskrá og kjörsókn 8.433 78,9

Þessar borgarstjórnarkosningar í Reykjavík fóru fram 22. maí. Borgarfulltrúum var fjölgað úr 15 í 21 fyrir þessar kosningar, en strax við næstu kosningar var þeim fækkað aftur niður í fyrri tölu.[3]

Seltjarnarnes

breyta
Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
B Guðmundur Einarsson
D Ásgeir S. Ásgeirsson
D Guðmar E. Magnússon
D Júlíus Sólnes
D Magnús Erlendsson
D Sigurgeir Sigurðsson
G Guðrún Katrín Þorbergsdóttir
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðu­flokkurinn 108 5,77 0
B   Framsóknar­flokkurinn 246 13,15 1
D   Sjálfstæðis­flokkurinn 1.177 62,91 5
G Alþýðu­bandalagið 298 15,93 1
Auðir og ógildir 42 2,24
Alls 1.871 100,00 7
Kjörskrá og kjörsókn 2.085 89,74

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Seltjarnarnesi fóru fram 22. maí. Sjálfstæðismenn héldu meirihluta sínum.

Súðavík

breyta
Kjörnir fulltrúar
Steinn Ingi Kjartansson
Auðunn Karlsson
Jónína J. Hansdóttir
Guðmundur Matthíasson
Heiðar Guðbrandsson

Þessar hreppsnefndarkosningar á Súðavík fóru fram 22. maí. Kosning var óhlutbundin en 118 kusu af 167 eða 63%.[2]

Heimildir

breyta
  1. „Morgunblaðið 25. maí 1982, bls. 15“.
  2. 2,0 2,1 2,2 „Morgunblaðið 25. maí 1982, bls. 16“.
  3. 3,0 3,1 „Morgunblaðið 25. maí 1982, bls. 14“.
  4. 4,0 4,1 „Morgunblaðið 25. maí 1982, bls. 17“.
  5. 5,0 5,1 „Morgunblaðið 25. maí 1982, bls. 15“.

Tengt efni

breyta

Kosningasaga