Niðurstöður eftir sveitarfélögum
breyta
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Guðmundur Sveinbjörnsson
A
Hálfdán Sveinsson
B
Daníel Ágústínusson
B
Ólafur Þórðarson
D
Jón Árnason
D
Páll Gíslason
D
Valdimar Indriðason
D
Þorgeir Jósefsson
G
Sigurður Guðmundsson
Þessar bæjarstjórnarkosningar á Akranesi fóru fram 27. maí 1962. Alþýðuflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn mynduðu meirihluta og kusu bæjarverkfræðinginn Björgvin Sæmundsson sem bæjarstjóra.
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Bragi Sigurjónsson
B
Jakob Frímannsson
B
Stefán Reykjalín
B
Sigurður Óli Brynjólfsson
B
Arnþór Þorsteinsson
D
Jón G. Sólnes
D
Helgi Pálsson
D
Árni Jónsson
D
Jón H. Þorvaldsson
G
Ingólfur Árnason
G
Jón Ingimarsson
Þessar bæjarstjórnarkosningar á Akureyri fóru fram 27. maí. Magnús E. Guðjónsson var kosinn bæjarstjóri með samhljóða atkvæðum allra bæjarfulltrúa.
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Ingólfur Jónsson
B
Aðalsteinn Óskarsson
B
Baldvin Magnússon
D
Valdimar Óskarsson
D
Kári Sigfússon
E
Kristinn Jónsson
E
Stefán Björnsson
Þessar bæjarstjórnarkosningar á Dalvík fóru fram 27. maí.[ 1]
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
B
Ingvar Júlíusson
B
Sigtryggur Hreggviðsson
D
Guðmundur A. Auðbjörnsson
D
Ingólfur Fr. Hallgrímsson
D
Karl Símonarson
G
Jóhann Klausen
G
Guðjón Bjarnason
Þessar bæjarstjórnarkosningar á Eskifirði fóru fram 27. maí.[ 1]
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Einar Kr. Einarsson
A
Bragi Guðránsson
A
Svavar Árnason
D
Eiríkur Alexandersson
D
Þórarinn Pétursson
Þessar bæjarstjórnarkosningar á Grindavík fóru fram 27. maí.[ 1]
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Kristinn Gunnarsson
A
Þórður Þórðarson
A
Vigfús Sigurðsson
B
Jón Pálmason
D
Stefán Jónsson
D
Eggert Ísaksson
D
Páll V. Daníelsson
D
Elín Jósefsdóttir
G
Kristján Andrésson
Þessar bæjarstjórnarkosningar í Hafnarfirði fóru fram 27. maí.[ 2]
Kjörnir fulltrúar
Þorsteinn Valdimarsson
Fjalar Sigurjónsson
Jóhannes Kristjánsson
Garðar Sigurpálsson
Jón Valdimarsson
Þessar hreppsnefndarkosningar í Hrísey fóru fram 22. maí. Kosning var óhlutbundinn en 86 kusu af 145 eða 59,3%.[ 3]
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Guðmundur Hákonarson
A
Einar Fr. Jóhannesson
B
Karl Kristjánsson
B
Ingimundur Jónsson
B
Finnur Kristjánsson
D
Þórhallur B. Snædal
G
Hallmar Freyr Bjarnason
G
Ásgeir Kristjánsson
G
Jóhann Hermannsson
Þessar bæjarstjórnarkosningar á Húsavík fóru fram 27. maí.[ 2] [ 4]
Alþýðubandalag og Framsóknarflokkur mynduðu meirihluta í bæjarstjórn að þeim loknum.
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Axel Benediktsson
B
Björn Einarsson
B
Ólafur Jensson
D
Axel Jónsson
D
Kristinn G. Wium
D
Sigurður Helgason
H
Ólafur Jónsson
H
Svandís Skúladóttir
H
Þormóður Pálsson
Þessar bæjarstjórnarkosningar í Kópavogi fóru fram 27. maí 1962. Sökum fólksfjölgunar í bænum var bæjarfulltrúum fjölgað um tvo. H-listi Óháðra kjósenda stofnaði til meirihlutasamstarfs með B-lista Framsóknarflokks. Hjálmar Ólafsson var kjörinn í embætti bæjarstjóra. Svandís Skúladóttir varð fyrsta konan sem tók sæti í bæjarstjórn sem aðalfulltrúi.
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Gestur Janus Ragnarsson
B
Vilhjálmur Sigurbjörnsson
B
Sigurjón Ingvarsson
D
Einar Zoëga
G
Bjarni Þórðarson
G
Jóhannes Stefánsson
G
Eyþór Þórðarson
G
Jóhann K. Sigurðsson
G
Lúðvík Jósefsson
Þessar bæjarstjórnarkosningar í Neskaupstað fóru fram 27. maí.[ 2]
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Ágúst Pétursson
B
Bogi Þórðarson
B
Bjarni H. Finnbogason
B
Svavar Jóhannsson
D
Ari Kristinsson
D
Ásmundur B. Olsen
D
Guðjón Jóhannesson
Þessar bæjarstjórnarkosningar á Patreksfirði fóru fram 27. maí.[ 2]
Þessar borgarstjórnarkosningar í Reykjavík fóru fram 26. maí.[ 5]
Listi
Hreppsnefndarmenn
D
Jón Guðmundsson
D
Karl B. Guðmundsson
D
Sigurgeir Sigurðsson
H
Jóhannes Sölvason
H
Jón G. Sigurðsson
Þessar hreppsnefndarkosningar á Seltjarnarnesi fóru fram 27. maí 1962. Sjálfstæðisflokkurinn náði hreinum meirihluta.[ 6]
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Ásgeir Ágústsson
B
Kristinn B. Gíslason
B
Bjarni Lárusson
D
Benedikt Lárusson
D
Gestur Bjarnason
D
Finnur Sigurðsson
G
Jenni Ólafsson
Þessar bæjarstjórnarkosningar í Stykkishólmi fóru fram 27. maí.[ 2]
Kjörnir fulltrúar
Friðgeir Þorsteinsson
Kjartan Guðjónsson
Víðir Friðgeirsson
Guðmundur Björnsson
Björgólfur Sveinsson
Þessar hreppsnefndarkosningar á Stöðvarfirði fóru fram 22. maí. Kosning var óhlutbundin.[ 3]
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Magnús H. Magnússon
B
Sigurgeir Kristjánsson
D
Guðlaugur Gíslason
D
Jóhann Friðfinnsson
D
Sighvatur Bjarnason
D
Gísli Gíslason
D
Jón I. Sigurðsson
G
Karl Guðjónsson
G
Sigurður Stefánsson
Þessar bæjarstjórnarkosningar í Vestmannaeyjum fóru fram 27. maí.[ 2]
↑ 1,0 1,1 1,2 „Kosningaúrslit“ . Morgunblaðið. 29. maí 1962. bls. 23.
↑ 2,0 2,1 2,2 2,3 2,4 2,5 „Morgunblaðið 29. maí 1962, bls. 15“ .
↑ 3,0 3,1 „Tíminn 29. maí 1962, bls. 4“ .
↑ „Þjóðviljinn 29. maí 1962, bls. 5“ .
↑ Morgunblaðið 29.maí 1962 bls.1
↑ Morgunblaðið 29. maí 1962, bls. 15