Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1958

Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1958 voru sveitarstjórnarkosningar haldnar árið 1958.

Niðurstöður eftir sveitarfélögum

breyta

Akranes

breyta
Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Bjarni Th. Guðmundsson
A Guðmundur Sveinbjörnsson
A Hans Jörgensen
A Hálfdán Sveinsson
A Sigurður Guðmundsson
D Jón Árnason
D Ólafur B. Björnsson
D Rafn Pétursson
D Sverre Valtýsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Frjálslyndir kjósendur 956 55,91 5
D   Sjálfstæðis­flokkurinn 732 42,81 4
Auðir og ógildir 22 1,28
Alls 1.710 100,00 9
Kjörskrá og kjörsókn 1.884 90,76

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Akranesi fóru fram 25. janúar 1958. Í framboði voru annars vegar sameiginlegur listi Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og kommúnista sem nefndi sig Frjálslynda kjósendur og hins vegar listi Sjálfstæðisflokksins. Sameiginlegi listinn fór með sigur af hólmi og hélt meirihluta sínum.

Akureyri

breyta
Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Bragi Sigurjónsson
B Jakob Frímannsson
B Guðmundur Guðlaugsson
B Stefán Reykjalín
D Jónas G. Rafnar
D Jón G. Sólnes
D Helgi Pálsson
D Árni Jónsson
D Gísli Jónsson
G Björn Jónsson
G Jón Rögnvaldsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðu­flokkurinn 556 14,0 1
B   Framsóknar­flokkurinn 931 23,5 3
D   Sjálfstæðis­flokkurinn 1630 41,1 5
G Alþýðu­bandalagið 797 20,1 2
Auðir og ógildir 48 1,2
Alls 3.962 100,00 11
Kjörskrá og kjörsókn 4.803 83,6

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Akureyri fóru fram 26. janúar.

Hrísey

breyta
Kjörnir fulltrúar
Fjalar Sigurjónsson
Þorsteinn Valdimarsson
Kristinn Þorvaldsson
Sæmundur Bjarnason
Njáll Stefánsson

Þessar hreppsnefndarkosningar í Hrísey fóru fram 26. janúar. Kosning var óhlutbundin.[1]

Húsavík

breyta
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðu­flokkurinn 169 2
B   Framsóknar­flokkurinn 194 2
D   Sjálfstæðis­flokkurinn 122 1
G Alþýðu­bandalagið 177 2
Auðir 4
Ógildir 4
Alls 670 100 7

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Húsavík fóru fram 26. janúar.[2] Að þeim loknum mynduðu Framsóknarflokkur og Alþýðubandalag meirihluta í bæjarstjórn.


Kópavogur

breyta
Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
B Jón Skaftason
D Jón Þórarinsson
D Sveinn Einarsson
H Eyjólfur Kristjánsson
H Finnbogi Rútur Valdimarsson
H Ólafur Jónsson
H Þormóður Pálsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðu­flokkurinn 136 6,66 0
B   Framsóknar­flokkurinn 348 17,04 1
D   Sjálfstæðis­flokkurinn 523 25,61 2
H Óháðir kjósendur 1.006 49,27 4
Auðir og ógildir 29 1,42
Alls 2.042 100,00 7
Kjörskrá og kjörsókn 2.543 80,30

Þessar bæjarstjórnarkosningar í Kópavogi fóru fram 25. janúar 1958. Óháðir kjósendur þurftu að skipta um listabókstaf þar sem G hafði verið úthlutað í Alþingiskosningunum 1956. H-listi Óháðra kjósenda hélt sínum meirihluta. Hulda Jakobsdóttir gegndi áfram embætti bæjarstjóra.


Patreksfjörður

breyta
Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A
A
A
B
B
D
D
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðu­flokkurinn 151 3
B   Framsóknar­flokkurinn 98 2
C   Sjálfstæðis­flokkurinn 146 2
Auðir og ógildir 12
Alls 407 100 7

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Patreksfirði fóru fram 26. janúar.[2]


Reykjavík

breyta
Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
Fr. Þórður Björnsson
Alþ. Magnús Ástmarsson
Sj. Magnús Jóhannesson
Sj. Þorvaldur Garðar Kristjánsson
Sj. Guðmundur H. Guðmundsson
Sj. Auður Auðuns
Sj. Gróa Pétursdóttir
Sj. Gunnar Thoroddsen
Sj. Geir Hallgrímsson
Sj. Björgvin Frederiksen
Sj. Einar Thoroddsen
Sj. Gísli Halldórsson
Sós. Guðmundur Vigfússon
Sós. Alfreð Gíslason
Sós. Guðmundur J. Guðmundsson
Listi Atkvæði
Fj. Bæjarf.
Alþýðuflokkurinn 2.860 8,2 1
  Framsóknar­flokkurinn 3.277 9,5 1
  Sjálfstæðis­flokkurinn 20.027 57,7 10
Sósíalistaflokkurinn 6.698 19,3 3
Þjóðvarnarflokkurinn 1.831 5,3 0
Auðir 313
Ógildir 88
Alls 35.094 100,00 15

Þessar bæjarstjórnarkosningar í Reykjavík fóru fram 25. janúar.[3]


Seltjarnarnes

breyta
Hreppsnefndarmenn
Erlendur Einarsson
Jón Guðmundsson
Kjartan Einarsson
Konráð Gíslason
Sigurður Jónsson

Hreppsnefndarkosningar á Seltjarnarnesi hefðu átt að fara fram 25. janúar 1958 en aðeins einn listi kom fram, skipaður frambjóðendum úr flestum flokkum, og var því sjálfkjörið.[4]

Heimildir

breyta
  1. „Dagur 29. janúar 1958, bls. 8“.
  2. 2,0 2,1 „Þjóðviljinn 28. janúar 1958, bls. 3“.
  3. Morgunblaðið 28.janúar 1958 bls.1-2
  4. Morgunblaðið 7. janúar 1958, bls. 20

Tengt efni

breyta

Kosningasaga