Hreppsnefnd Sauðárkróks

Sauðárkrókshreppur varð til árið 1907 þegar Sauðárhreppi hinum forna var skipt í tvennt, annars vega Sauðárkrókshrepp og hins vegar Skarðshrepp. Því var kosið í hreppsnefnd Sauðárhrepps.

Hreppsnefnd Sauðárkrókshrepps sem var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 27. janúar 1946[1].[2]

Flokkur Listi Atkvæði % Menn
Alþýðuflokkurinn A 142 30,1 2
Framsóknarflokkurinn B 95 20,1 1
Sósíalistaflokkurinn C 55 11,7 1
Sjálfstæðisflokkurinn D 162 34,3 3
Auðir og ógildir
- - - - -
Á kjörskrá 595
Greidd atkvæði 472 79,3

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:[3]

Listi Hreppsnefndarmaður
A Kristinn Gunnlaugsson
Magnús Bjarnason
B Guðmundur Sveinsson
C Skafti Magnússon
D Guðjón Sigurðsson
Sigurður P. Jónsson
Eysteinn Bjarnason

Hreppsnefnd Sauðárkrókshrepps sem var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 25. janúar 1942[4]. [5]

Flokkur Listi Atkvæði % Menn
Alþýðufl., Framsókn & Kommúnistar - 265 58,1 4
Sjálfstæðisflokkurinn D 180 39,5 3
Auðir og ógildir
- - - - -
Á kjörskrá 600
Greidd atkvæði 456 76,0

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:[6]

Listi Hreppsnefndarmaður
- Friðrik Hansen
Valgard Blöndal
Guðmundur Sveinsson
Pétur Laxdal
D Agnar Jónsson
Árni Hansen
Eysteinn Bjarnason

Hreppsnefnd Sauðárkrókshrepps sem var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 1. febrúar 1938[7].

Flokkur Listi Atkvæði % Menn
Alþýðufl., Framsókn & Kommúnistar - 276 - 4
Sjálfstæðisflokkurinn D 202 - 3
Auðir og ógildir
- - - - -
Á kjörskrá
Greidd atkvæði

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:[8]

Hreppsnefndarmaður
Friðrik Hansen
Magnús Bjarnason
Kristinn P. Briem
Pétur Laxdal
Hallgrímur Jónsson
Pétur Jónsson
Eysteinn Bjarnason

Hreppsnefnd Sauðárkrókshrepps sem var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 1934

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:[9]

Hreppsnefndarmaður
Friðrik Hansen
Jón Þ. Björnsson
Kristinn P. Briem
Pétur Laxdal
Steindór Jónsson
Albert Sölvason
Kristján Ingi Sveinsson

Hreppsnefnd Sauðárkrókshrepps sem var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 1931

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:[10]

Hreppsnefndarmaður
Pétur Hannesson
Jón Þ. Björnsson
Haraldur Júlíusson
Pétur Sigurðsson
Steindór Jónsson
Albert Sölvason
Kristján Ingi Sveinsson

Hreppsnefnd Sauðárkrókshrepps sem var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 1928

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:[11]

Hreppsnefndarmaður
Jón Þ. Björnsson
Pétur Hannesson
Haraldur Júlíusson
Steindór Jónsson
Pétur Sigurðsson

Hreppsnefnd Sauðárkrókshrepps sem var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 1925

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:[12]

Hreppsnefndarmaður
Jón Þ. Björnsson
Séra Sigfús Jónsson
Haraldur Júlíusson
Steindór Jónsson
Þórður R. Blöndal

Hreppsnefnd Sauðárkrókshrepps sem var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 1922

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:[13]

Hreppsnefndarmaður
Jón Þ. Björnsson
Séra Sigfús Jónsson
Haraldur Júlíusson
Steindór Jónsson
Þórður R. Blöndal

Hreppsnefnd Sauðárkrókshrepps sem var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 1919

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:[14]

Hreppsnefndarmaður
Jón Þ. Björnsson
Magnús Guðmundsson
Snæbjörn Sigurgeirsson
Steindór Jónsson
Kristján Blöndal

Hreppsnefnd Sauðárkrókshrepps sem var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 1916

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:[15]

Hreppsnefndarmaður
Jón Þ. Björnsson
Magnús Guðmundsson
Snæbjörn Sigurgeirsson
Steindór Jónsson
Kristján Blöndal

Hreppsnefnd Sauðárkrókshrepps sem var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 1913

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:[16]

Hreppsnefndarmaður
Jón Þ. Björnsson
Sigurgeir Daníelsson
Pálmi Pétursson
Steindór Jónsson
Pétur Sighvatsson

Hreppsnefnd Sauðárkrókshrepps sem var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 1910

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:[17]

Hreppsnefndarmaður
Séra Árni Björnsson
Sigurgeir Daníelsson
Pálmi Pétursson
Jónas Sveinsson
Ísleifur Gíslason

Hreppsnefnd Sauðárkrókshrepps sem var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 1907

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:[18]

Hreppsnefndarmaður
Séra Árni Björnsson
Sigurgeir Daníelsson
Hinrik Árnason
Jónas Sveinsson
Ísleifur Gíslason

Heimildir

breyta
  1. „Morgunblaðið 29. janúar 1946, bls. 2“.
  2. Hagtíðindi 31. árg, Nr 3, Mars 1946, bls 25
  3. Saga Sauðárkróks síðari hluti II, Kristmundur Bjarnason, 1973 , bls 307
  4. „Alþýðublaðið 26. janúar 1942, bls. 4“.
  5. Hagtíðindi 27. árg, Nr 4, Apríl 1942, bls 25
  6. Saga Sauðárkróks síðari hluti II, Kristmundur Bjarnason, 1973 , bls 307
  7. „Wikipedia, Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1938“.
  8. Saga Sauðárkróks síðari hluti II, Kristmundur Bjarnason, 1973 , bls 307
  9. Saga Sauðárkróks síðari hluti II, Kristmundur Bjarnason, 1973 , bls 307
  10. Saga Sauðárkróks síðari hluti II, Kristmundur Bjarnason, 1973 , bls 307
  11. Saga Sauðárkróks síðari hluti II, Kristmundur Bjarnason, 1973 , bls 307
  12. Saga Sauðárkróks síðari hluti II, Kristmundur Bjarnason, 1973 , bls 307
  13. Saga Sauðárkróks síðari hluti II, Kristmundur Bjarnason, 1973 , bls 307
  14. Saga Sauðárkróks síðari hluti II, Kristmundur Bjarnason, 1973 , bls 306
  15. Saga Sauðárkróks síðari hluti II, Kristmundur Bjarnason, 1973 , bls 306
  16. Saga Sauðárkróks síðari hluti II, Kristmundur Bjarnason, 1973 , bls 306
  17. Saga Sauðárkróks síðari hluti II, Kristmundur Bjarnason, 1973 , bls 306
  18. Saga Sauðárkróks síðari hluti II, Kristmundur Bjarnason, 1973 , bls 306