Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1970

Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1970 voru sveitarstjórnarkosningar haldnar árið 1970.

Niðurstöður eftir sveitarfélögum

breyta

Akranes

breyta
Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Guðmundur Vésteinsson
A Þorvaldur Þorvaldsson
B Björn H. Björnsson
B Daníel Ágústínusson
D Jósef H. Þorgeirsson
D Valdimar Indriðason
D Gísli Sigurðsson
G Ársæll Valdimarsson
H Hannes R. Jónsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðu­flokkurinn 388 18,67 2
B   Framsóknar­flokkurinn 481 23,15 2
D   Sjálfstæðis­flokkurinn 618 29,74 3
G Alþýðu­bandalagið 307 14,77 1
H Frjálslyndir kjósendur 264 12,70 1
Auðir og ógildir 20 0,01
Alls 2.078 100,00 9
Kjörskrá og kjörsókn 2.276 92,5

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Akranesi fóru fram 31. maí.

Akureyri

breyta
Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Þorvaldur Jónsson
B Stefán Reykjalín
B Sigurður Ó. Brynjólfsson
B Valur Arnþórsson
B Sigurður Jóhannesson
D Gísli Jónsson
D Ingibjörg Magnúsdóttir
D Lárus Jónsson
D Jón G. Sólnes
F Ingólfur Árnason
G Soffía Guðmundsdóttir
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðu­flokkurinn 753 14,2 1
B   Framsóknar­flokkurinn 1663 31,3 4
D   Sjálfstæðis­flokkurinn 1588 29,9 4
F Samtök frjálslyndra og vinstrimanna 727 13,7 1
G Alþýðu­bandalagið 514 9,7 1
Auðir og ógildir 73 1,4
Alls 5.318 100,00 11
Kjörskrá og kjörsókn 6.059 87,8

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Akureyri fóru fram 31. maí. Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur mynduðu meirihluta og Jón G. Sólnes var kjörinn forseti bæjarstjórnar. Bæjarstjóri var áfram Bjarni Einarsson með einróma samþykki allra bæjarfulltrúa.

Djúpivogur

breyta
Kjörnir fulltrúar
Valgeir G. Vilhjálmsson
Ragnar Kristjánsson
Árni Guðjónsson
Ásgeir Hjálmarsson
Einar Gíslason

Þessar hreppsnefndarkosningar á Djúpavogi fóru fram 31. maí. Kosning var óhlutbundin. Einar Gíslason hlaut fimmta sætið á hlutkesti.[1]

Hafnir

breyta
Kjörnir fulltrúar
Jósep Borgarsson
Jón Borgarsson
Sveinbjörn Njálsson
Jens Sæmundsson
Ketill Ólafsson

Þessar hreppsnefndarkosningar í Höfnum fóru fram 31. maí. Kosning var óhlutbundin.[1]

Hofsós

breyta
Kjörnir fulltrúar
Óli M. Þorsteinsson
Þorsteinn Hjálmarsson
Þórður Kristjánsson
Arnbjörg Jónsdóttir
Guðmundur Steinsson

Þessar hreppsnefndarkosningar á Hofsósi fóru fram 31. maí. Kosning var óhlutbundin.[1]

Húsavík

breyta
Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Einar Fr. Jóhannesson
A Arnljótur Sigurjónsson
B Finnur Kristjánsson
B Guðmundur Bjarnason
D Jón Ármann Árnason
H Ásgeir Kristjánsson
I Jóhanna Aðalsteinsdóttir
I Jóhann Hermannsson
I Guðmundur Þorgrímsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðu­flokkurinn 177 2
B   Framsóknar­flokkurinn 230 2
D   Sjálfstæðis­flokkurinn 144 1
H Óháðir kjósendur 125 1
I Sameinaðir kjósendur 145 1
Gild atkvæði 821 100 9

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Húsavík fóru fram 31. maí. Alþýðubandalagið bauð ekki fram undir eigin nafni, en kom að I-lista Sameinaðra kjósenda.[2]


Hvammstangi

breyta
Kjörnir fulltrúar
Brynjólfur Sveinbergsson
Karl Sigurgeirsson
Sveinn Kjartansson
Þórður Skúlason
Jakob Bjarnason

Þessar hreppsnefndarkosningar á Hvammstanga fóru fram 31. maí. Kosning var óhlutbundin.[1]

Hveragerði

breyta
Listi Kjörnir hreppsnefndarfulltrúar
B Þorkell Guðbjartsson
D Ólafur Steinsson
D Stefán Magnússon
D Georg Michelsen
G Þórgunnur Björnsdóttir
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðu­flokkurinn 39 0
B   Framsóknar­flokkurinn 102 1
D   Sjálfstæðis­flokkurinn 164 3
G Alþýðu­bandalagið 76 1
Auðir og ógildir
Alls 397 100,00 5
Kjörskrá og kjörsókn 442 89,8

Þessar hreppsnefndarkosningar í Hveragerði fóru fram 31. maí.

Kópavogur

breyta
Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Ásgeir Jóhannesson
B Björn Einarsson
B Guttormur Sigurbjörnsson
D Axel Jónsson
D Eggert Steinsen
D Sigurður Helgason
F Hulda Jakobsdóttir
H Sigurður Grétar Guðmundsson
H Svandís Skúladóttir
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðu­flokkurinn 493 10,21 1
B   Framsóknar­flokkurinn 881 18,25 2
D   Sjálfstæðis­flokkurinn 1.521 31,50 3
F Samtök frjáls. og v. 615 12,74 1
H Óháðir kjósendur 1.252 25,93 2
Auðir og ógildir 66 1,37
Alls 4.828 100,00 9
Kjörskrá og kjörsókn 5.489 87,96

Þessar bæjarstjórnarkosningar í Kópavogi fóru fram 31. maí 1970. D-listi og H-listi stofnuðu til samstarfs. Auglýst var eftir bæjarstjóra og var Björgvin Sæmundsson ráðinn. Um áramótin 1972-73 lýsti Eggert Steinsen því yfir að hann styddi ekki lengur meirihlutann. Fulltrúi F-listans, Hulda Jakobsdóttir fyrrum bæjarstjóri, gekk þá inn í meirihlutasamstarfið.

Reykjavík

breyta
Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Björgvin Guðmundsson
B Guðmundur G. Þórarinsson
B Kristján Benediktsson
B Einar Ágústsson
D Ólafur B. Thors
D Kristján J. Gunnarsson
D Sigurlaug Bjarnadóttir
D Geir Hallgrímsson
D Albert Guðmundsson
D Birgir Ísleifur Gunnarsson
D Markús Örn Antonsson
D Gísli Halldórsson
F Steinunn Finnbogadóttir
G Sigurjón Pétursson
G Adda Bára Sigfúsdóttir
Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
Alþýðuflokkurinn 4.601 10,4 1
  Framsóknar­flokkurinn 7.547 17,0 3
  Sjálfstæðis­flokkurinn 20.902 47,2 8
Alþýðubandalagið 7.668 16,2 2
Samtök frjálslyndra og vinstrimanna 3.106 7,0 1
Sósíalistafélag Reykjavíkur 456 1,0 0
Auðir
Ógildir
Alls 100,00 15

Þessar borgarstjórnarkosningar í Reykjavík fóru fram 31. maí.[3]


Seltjarnarnes

breyta
Listi Hreppsnefndarmenn
D Karl B. Guðmundsson
D Kristinn P. Michelsen
D Sigurgeir Sigurðsson
H Njáll Ingjaldsson
H Njáll Þorsteinsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
D   Sjálfstæðis­flokkurinn 587 61,92 3
H Vinstri menn 312 32,91 2
Auðir og ógildir 49 5,17
Alls 948 100,00 5
Kjörskrá og kjörsókn 1076 88,10

Þessar hreppsnefndarkosningar á Seltjarnarnesi fóru fram 31. maí 1970. Sjálfstæðisflokkurinn hélt meirihluta gegn sameiginlegu framboði hinna flokkanna.[4]

Seltjarnarnes fékk kaupstaðarréttindi 29. mars 1974, því voru næstu kosningar bæjarstjórnarkosningar.

Heimildir

breyta
  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 „Morgunblaðið 2. júní 1970, bls. 19“.
  2. „Þjóðviljinn 1. júní 1970, bls. 2“.
  3. Morgunblaðið 2.júní 1970 bls.19
  4. Morgunblaðið 2. júní 1970, bls. 11

Tengt efni

breyta

Kosningasaga