Niðurstöður eftir sveitarfélögum
breyta
Listi
|
|
Kjörnir bæjarfulltrúar
|
A
|
|
Guðmundur Vésteinsson
|
A
|
|
Þorvaldur Þorvaldsson
|
B
|
|
Björn H. Björnsson
|
B
|
|
Daníel Ágústínusson
|
D
|
|
Jósef H. Þorgeirsson
|
D
|
|
Valdimar Indriðason
|
D
|
|
Gísli Sigurðsson
|
G
|
|
Ársæll Valdimarsson
|
H
|
|
Hannes R. Jónsson
|
Þessar bæjarstjórnarkosningar á Akranesi fóru fram 31. maí.
Listi
|
|
Kjörnir bæjarfulltrúar
|
A
|
|
Þorvaldur Jónsson
|
B
|
|
Stefán Reykjalín
|
B
|
|
Sigurður Ó. Brynjólfsson
|
B
|
|
Valur Arnþórsson
|
B
|
|
Sigurður Jóhannesson
|
D
|
|
Gísli Jónsson
|
D
|
|
Ingibjörg Magnúsdóttir
|
D
|
|
Lárus Jónsson
|
D
|
|
Jón G. Sólnes
|
F
|
|
Ingólfur Árnason
|
G
|
|
Soffía Guðmundsdóttir
|
Þessar bæjarstjórnarkosningar á Akureyri fóru fram 31. maí. Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur mynduðu meirihluta og Jón G. Sólnes var kjörinn forseti bæjarstjórnar. Bæjarstjóri var áfram Bjarni Einarsson með einróma samþykki allra bæjarfulltrúa.
Kjörnir fulltrúar
|
Valgeir G. Vilhjálmsson
|
Ragnar Kristjánsson
|
Árni Guðjónsson
|
Ásgeir Hjálmarsson
|
Einar Gíslason
|
Þessar hreppsnefndarkosningar á Djúpavogi fóru fram 31. maí. Kosning var óhlutbundin. Einar Gíslason hlaut fimmta sætið á hlutkesti.[1]
Kjörnir fulltrúar
|
Jósep Borgarsson
|
Jón Borgarsson
|
Sveinbjörn Njálsson
|
Jens Sæmundsson
|
Ketill Ólafsson
|
Þessar hreppsnefndarkosningar í Höfnum fóru fram 31. maí. Kosning var óhlutbundin.[1]
Kjörnir fulltrúar
|
Óli M. Þorsteinsson
|
Þorsteinn Hjálmarsson
|
Þórður Kristjánsson
|
Arnbjörg Jónsdóttir
|
Guðmundur Steinsson
|
Þessar hreppsnefndarkosningar á Hofsósi fóru fram 31. maí. Kosning var óhlutbundin.[1]
Listi
|
|
Kjörnir bæjarfulltrúar
|
A
|
|
Einar Fr. Jóhannesson
|
A
|
|
Arnljótur Sigurjónsson
|
B
|
|
Finnur Kristjánsson
|
B
|
|
Guðmundur Bjarnason
|
D
|
|
Jón Ármann Árnason
|
H
|
|
Ásgeir Kristjánsson
|
I
|
|
Jóhanna Aðalsteinsdóttir
|
I
|
|
Jóhann Hermannsson
|
I
|
|
Guðmundur Þorgrímsson
|
Þessar bæjarstjórnarkosningar á Húsavík fóru fram 31. maí. Alþýðubandalagið bauð ekki fram undir eigin nafni, en kom að I-lista Sameinaðra kjósenda.[2]
Kjörnir fulltrúar
|
Brynjólfur Sveinbergsson
|
Karl Sigurgeirsson
|
Sveinn Kjartansson
|
Þórður Skúlason
|
Jakob Bjarnason
|
Þessar hreppsnefndarkosningar á Hvammstanga fóru fram 31. maí. Kosning var óhlutbundin.[1]
Listi
|
|
Kjörnir hreppsnefndarfulltrúar
|
B
|
|
Þorkell Guðbjartsson
|
D
|
|
Ólafur Steinsson
|
D
|
|
Stefán Magnússon
|
D
|
|
Georg Michelsen
|
G
|
|
Þórgunnur Björnsdóttir
|
Þessar hreppsnefndarkosningar í Hveragerði fóru fram 31. maí.
Listi
|
|
Kjörnir bæjarfulltrúar
|
A
|
|
Ásgeir Jóhannesson
|
B
|
|
Björn Einarsson
|
B
|
|
Guttormur Sigurbjörnsson
|
D
|
|
Axel Jónsson
|
D
|
|
Eggert Steinsen
|
D
|
|
Sigurður Helgason
|
F
|
|
Hulda Jakobsdóttir
|
H
|
|
Sigurður Grétar Guðmundsson
|
H
|
|
Svandís Skúladóttir
|
Listi
|
Flokkur
|
|
Atkvæði
|
%
|
Bæjarf.
|
A
|
Alþýðuflokkurinn
|
|
493
|
10,21
|
1
|
B
|
Framsókn
|
|
881
|
18,25
|
2
|
D
|
Sjálfstæðisflokkurinn
|
|
1.521
|
31,50
|
3
|
F
|
Samtök frjáls. og v.
|
|
615
|
12,74
|
1
|
H
|
Óháðir kjósendur
|
|
1.252
|
25,93
|
2
|
|
Auðir og ógildir
|
|
66
|
1,37
|
|
|
Alls
|
|
4.828
|
100,00
|
9
|
Kjörskrá og kjörsókn
|
5.489
|
87,96
|
|
Þessar bæjarstjórnarkosningar í Kópavogi fóru fram 31. maí 1970. D-listi og H-listi stofnuðu til samstarfs. Auglýst var eftir bæjarstjóra og var Björgvin Sæmundsson ráðinn. Um áramótin 1972-73 lýsti Eggert Steinsen því yfir að hann styddi ekki lengur meirihlutann. Fulltrúi F-listans, Hulda Jakobsdóttir fyrrum bæjarstjóri, gekk þá inn í meirihlutasamstarfið.
Þessar borgarstjórnarkosningar í Reykjavík fóru fram 31. maí.[3]
Listi
|
|
Hreppsnefndarmenn
|
D
|
|
Karl B. Guðmundsson
|
D
|
|
Kristinn P. Michelsen
|
D
|
|
Sigurgeir Sigurðsson
|
H
|
|
Njáll Ingjaldsson
|
H
|
|
Njáll Þorsteinsson
|
Listi
|
Flokkur
|
|
Atkvæði
|
%
|
Bæjarf.
|
D
|
Sjálfstæðisflokkurinn
|
|
587
|
61,92
|
3
|
H
|
Vinstri menn
|
|
312
|
32,91
|
2
|
|
Auðir og ógildir
|
|
49
|
5,17
|
|
|
Alls
|
|
948
|
100,00
|
5
|
Kjörskrá og kjörsókn
|
1076
|
88,10
|
|
Þessar hreppsnefndarkosningar á Seltjarnarnesi fóru fram 31. maí 1970. Sjálfstæðisflokkurinn hélt meirihluta gegn sameiginlegu framboði hinna flokkanna.[4]
Seltjarnarnes fékk kaupstaðarréttindi 29. mars 1974, því voru næstu kosningar bæjarstjórnarkosningar.