Niðurstöður eftir sveitarfélögum
breyta
Listi
|
|
Kjörnir bæjarfulltrúar
|
A
|
|
Gísli S. Einarsson
|
A
|
|
Ingvar Ingvarsson
|
B
|
|
Ingibjörg Pálmadóttir
|
B
|
|
Steinunn Sigurðardóttir
|
B
|
|
Andrés Ólafsson
|
D
|
|
Guðjón Guðmundsson
|
D
|
|
Benedikt Jónmundsson
|
G
|
|
Guðbjartur Hannesson
|
G
|
|
Jóhann Ársælsson
|
Þessar bæjarstjórnarkosningar á Akranesi fóru fram 31. maí.
Listi
|
|
Kjörnir bæjarfulltrúar
|
A
|
|
Freyr Ófeigsson
|
A
|
|
Gísli Bragi Hjartarson
|
A
|
|
Áslaug Einarsdóttir
|
B
|
|
Sigurður Jóhannesson
|
B
|
|
Úlfhildur Rögnvaldsdóttir
|
D
|
|
Gunnar Ragnarsson
|
D
|
|
Sigurður J. Sigurðsson
|
D
|
|
Bergljót Rafnar
|
D
|
|
Björn Jósef Arnviðarson
|
G
|
|
Sigríður Stefánsdóttir
|
G
|
|
Heimir Ingimarsson
|
Þessar bæjarstjórnarkosningar á Akureyri fóru fram 31. maí. Kvennaframboðið frá 1982 var ekki með núna. A-flokkarnir bættu við sig töluverðu fylgi en Alþýðuflokkurinn myndaði meirihluta með Sjálfstæðisflokki. Sigfús Jónsson var ráðinn bæjarstjóri.[1]
Flokkur
|
|
Kjörnir bæjarfulltrúar
|
A
|
|
Guðmundur Árni Stefánsson
|
A
|
|
Jóna Ósk Guðjónsdóttir
|
A
|
|
Ingvar Viktorsson
|
A
|
|
Tryggvi Harðarson
|
A
|
|
Valgerður Guðmundsdóttir
|
D
|
|
Árni Grétar Finnsson
|
D
|
|
Sólveig Ágústsdóttir
|
D
|
|
Hjördís Guðbjörnsdóttir
|
D
|
|
Jóhann Bergþórsson
|
F
|
|
Einar Th. Mathiesen
|
G
|
|
Magnús Jón Árnason
|
Á kjörskrá voru 8792.
Samtals voru greidd 7469 atkvæði. Auðir og ógildir seðlar voru 142.
Þessar bæjarstjórnarkosningar í Hafnarfirði fóru fram 31. maí.[2]
Að þessum kosningum loknum hófu Alþýðuflokkurinn og Alþýðubandalagið meirihlutasamstarf.
Á fyrsta fundi nýkjörinnar bæjarstjórnar þann 16. júní var Guðmundur Árni Stefánsson ráðinn bæjarstjóri. Jóna Ósk Guðjónsdóttir var kosin forseti bæjarstjórnar og varð hún þar með fyrsta konan til að gegna því embætti.[3]
Kjörnir fulltrúar
|
Jóhann G. Sigurbergsson
|
Þórarinn St. Sigurðsson
|
Valgerður H. Jóhannsdóttir
|
Björgvin Lúthersson
|
Hallgrímur Jóhannesson
|
Þessar hreppsnefndarkosningar í Höfnum áttu að fara fram 31. maí. Aðeins einn listi kom fram, H-listi óháðra sem valinn var í prófkjöri og var hann sjálfkjörinn.[4]
Kjörnir fulltrúar
|
Gísli Kristjánsson
|
Björn Níelsson
|
Einar Jóhannsson
|
Hólmgeir Einarsson
|
Anna Steingrímsson
|
Þessar hreppsnefndarkosningar á Hofsósi fóru fram 31. maí. Kosningin var óhlutbundin. 110 greiddu atkvæði af 193 eða 57%. Auðir og ógildir voru 17.[4]
Kjörnir fulltrúar
|
Narfi Björgvinsson
|
Árni Kristinsson
|
Björgvin Pálsson
|
Ásgeir Halldórsson
|
Mikael Sigurðsson
|
Þessar hreppsnefndarkosningar í Hrísey fóru fram 31. maí. Kosningin var óhlutbundin. 138 greiddu atkvæði af 190 eða 72,6%.[4]
Listi
|
|
Kjörnir bæjarfulltrúar
|
A
|
|
Jón Ásberg Salómonsson
|
A
|
|
Guðrún Kristín Jóhannsdóttir
|
B
|
|
Tryggvi Finnsson
|
B
|
|
Hjördís Árnadóttir
|
D
|
|
Katrín Eymundsdóttir
|
G
|
|
Valgerður Gunnarsdóttir
|
G
|
|
Kristján Ásgeirsson
|
G
|
|
Örn Jóhannsson
|
Þ
|
|
Pálmi Pálmason
|
Þessar bæjarstjórnarkosningar á Húsavík fóru fram 31. maí.[5]
Listi
|
|
Kjörnir bæjarfulltrúar
|
A
|
|
Guðmundur Oddsson
|
A
|
|
Hulda Finnbogadóttir
|
A
|
|
Rannveig Guðmundsdóttir
|
B
|
|
Skúli Sigurgrímsson
|
D
|
|
Ásthildur Pétursdóttir
|
D
|
|
Bragi Michaelsson
|
D
|
|
Guðni Stefánsson
|
D
|
|
Richard Björgvinsson
|
G
|
|
Heiðrún Sverrisdóttir
|
G
|
|
Heimir Pálsson
|
G
|
|
Valþór Hlöðversson
|
Þessar bæjarstjórnarkosningar í Kópavogi fóru fram 31. maí. A-listi og G-listi héldu áfram samstarfi en nú án B-lista. Kristján H. Guðmundsson var endurkjörinn bæjarstjóri. Hulda Finnbogadóttir, dóttir Huldu Jakobsdóttur og Finnboga Rúts Valdimarssonar, náði kjöri sem bæjarfulltrúi Alþýðuflokksins.
Þessar borgarstjórnarkosningar í Reykjavík fóru fram 31. maí. Borgarfulltrúum var fækkað á ný úr 21 í 15.[6]
Listi
|
|
Kjörnir bæjarfulltrúar
|
B
|
|
Guðmundur Einarsson
|
D
|
|
Ásgeir S. Ásgeirsson
|
D
|
|
Björg Sigurðardóttir
|
D
|
|
Guðmar E. Magnússon
|
D
|
|
Sigurgeir Sigurðsson
|
G
|
|
Guðrún Katrín Þorbergsdóttir
|
G
|
|
Svava Stefánsdóttir
|
Þessar bæjarstjórnarkosningar á Seltjarnarnesi fóru fram 31. maí. Sjálfstæðismenn héldu meirihluta sínum en Alþýðubandalagið náði að saxa á hann.
Kjörnir fulltrúar
|
Viðar Jónsson
|
Sólmundur Jónsson
|
Andrés Óskarsson
|
Ingibjörg Björgvinsson
|
Bryndís Þórhallsdóttir
|
Þessar hreppsnefndarkosningar á Stöðvarfirði fóru fram 31. maí. Kosningin var óhlutbundin. 176 greiddu atkvæði af 234 eða 75,2%.[4]