Apríl

fjórði mánuður ársins
(Endurbeint frá Aprílmánuður)
MarAprílMaí
SuÞrMiFiLa
12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930
2025
Allir dagar


Apríl eða aprílmánuður er fjórði mánuður ársins og er nafnið komið af latneska orðinu aprilis. Í mánuðinum eru 30 dagar.

Orðsifjar

breyta

Mánaðarheitið apríl er komið úr latínu og heitir þar Aprilis. Á Ítalíu fóru blóm að springa út í apríl, en sagnorðið aperio í latínu merkir einmitt: opna.

Hátíðis og tyllidagar

breyta