Föstudagurinn langi

helgidagur kristinnar kirkju og lögboðinn frídagur á Íslandi

Föstudagurinn langi er síðasti föstudagur fyrir páska. Þá minnast kristnir menn píslargöngu Jesú, krossfestingar hans og dauða á krossi, en samkvæmt guðspjöllunum gerðust þessir atburðir á síðasta föstudag fyrir páska. Þá var Jesú krossfestur ásamt tveimur ræningjum sem höfðu einnig verið dæmdir til krossfestingar.

Tenglar breyta

   Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.