Alþjóðlegir merkisdagar og merkisár
Alþjóðlegir merkisdagar og merkisár eru tilnefndir af ýmsum aðilum til að minnast eða vekja athygli á málefnum sem varða allan heiminn. Margir af þessum viðburðum hafa verið skilgreindir af Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna og ýmsum stofnunum Sameinuðu þjóðanna.
Merkisdagar
breytaJanúar
breyta- 4. janúar - Blindraletursdagurinn
- 26. janúar - Tolldagurinn, tilnefndur af Alþjóðatollastofnuninni
- 27. janúar - Alþjóðlegur dagur helgaður minningu fórnarlamba helfararinnar
- 31. janúar - Alþjóðlegur dagur götubarna
Febrúar
breytaMars
breytaApríl
breytaMaí
breytaJúní
breytaJúlí
breytaÁgúst
breytaSeptember
breytaOktóber
breytaNóvember
breytaDesember
breytaMerkisvikur
breyta- 1.-7. ágúst - Brjóstagjafarvikan