2. deild kvenna í knattspyrnu 1989
2. deild kvenna í knattspyrnu 1989 var 8. tímabilið í næst efstu deildar kvenna á Íslandi. Einungis Boltafélag Ísafjarðar (BÍ) og Fimleikafélag Hafnarfjarðar (FH) tóku þátt eftir að Afturelding og Selfoss hættu við. Leiknir voru tveir leikir og vann BÍ þá báða 2-0 og því deildina sömuleiðis. Stella Hjaltadóttir hjá BÍ varð markahæst með 3 mörk.[1]
Stofnuð | 1989 |
---|---|
Núverandi meistarar | BÍ |
Upp um deild | BÍ![]() |
Spilaðir leikir | 2 |
Mörk skoruð | 4 (2.00 m/leik) |
Markahæsti leikmaður | 3 mörk Stella Hjaltadóttir |
Tímabil | 1988 - 1990 |
Liðin
breytaLið | Bær | Leikvangur | Þjálfari | Staðan 1988 |
---|---|---|---|---|
FH | Hafnarfjörður | Kaplakrikavöllur | 4. sæti | |
BÍ | Ísafjörður | Torfnesvöllur | Rúnar Guðmundsson | 7. sæti, 1. deild |
Staðan í deildinni
breytaStigatafla
breytaSæti | Félag | L | U | J | T | Sk | Fe | Mm | Stig | Athugasemdir | |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | BÍ | 2 | 2 | 0 | 0 | 4 | 0 | 4 | 6 | Upp um deild | |
2 | FH | 2 | 0 | 0 | 2 | 0 | 4 | -4 | 0 | ||
- | Afturelding | Dró sig úr keppni | |||||||||
- | Selfoss |
Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur
Töfluyfirlit
breytaFH | XXX | 0-2 |
BÍ | 2-0 | XXX |
Markahæstu leikmenn
breytaMörk | Leikmaður | Athugasemd | |
---|---|---|---|
3 | BÍ | Stella Hjaltadóttir | Gullskór |
1 | BÍ | Ólöf Björnsdóttir | Silfurskór |
Heimild
breyta- Mótalisti[óvirkur tengill] KSÍ. Skoðað 5. nóvember 2018.
- „2. deild kvenna 1989“. KSÍ. Sótt 5. nóvember 2018.
- Iceland - Women's championships 1989 Rsssf (en).
- „Ladies Competitions 1989 - Women's Second Division (2. Deild kvenna)“. Sótt 7. nóvember 2018.
|
Fyrir: 2. deild kvenna 1988 |
2. deild kvenna | Eftir: 2. deild kvenna 1990 |
Tilvísanir
breyta- ↑ Sigurður Pétursson (2017). Knattspyrnusaga Ísfirðinga. Púkamót, félag. bls. 277–282. ISBN 978-9935-24-189-4.
Heimdildir
breyta- Víðir Sigurðsson (1989). Íslensk knattspyrna 1989. Bókaútgáfan Skjaldborg, Reykjavík.